SVENNI og Sigga skipta 104 rúsínum á milli sín. Þar sem Svenni er stærri fær hann fleiri en Sigga. Í hvert skipti sem Sigga fær þrjár rúsínur fær Svenni fimm. Hve margar rúsínur fá þau eftir að hafa skipt öllum 104 rúsínunum á milli sín?

SVENNI og Sigga skipta 104 rúsínum á milli sín. Þar sem Svenni er stærri fær hann fleiri en Sigga. Í hvert skipti sem Sigga fær þrjár rúsínur fær Svenni fimm.

Hve margar rúsínur fá þau eftir að hafa skipt öllum 104 rúsínunum á milli sín?

Lausnin: Svenni fær sextíu og fimm en Sigga þrjátíu og níu stykki.