FORRÁÐAMENN liðanna í 1. deild karla í handknattleik, þjálfarar, fyrirliðar og landsliðsþjálfarinn Þorbjörn Jensson spá því að deildarmeistaratitillinn í handknattleik falli Aftureldingu í skaut. Spáin var kunngerð á árlegum kynningarfundi HSÍ í...

FORRÁÐAMENN liðanna í 1. deild karla í handknattleik, þjálfarar, fyrirliðar og landsliðsþjálfarinn Þorbjörn Jensson spá því að deildarmeistaratitillinn í handknattleik falli Aftureldingu í skaut. Spáin var kunngerð á árlegum kynningarfundi HSÍ í fyrradag.

1. Afturelding 284

2. Fram 279

3. Haukar256

4. FH246

5. KA 231

6. Valur 202

7. Stjarnan 201

8. Grótta/KR 151

9. ÍBV 142

10. ÍR 133

11. HK 99

12. Breiðablik 38

Þorbjörn Jensson landsliðsþjálfari birti sína spá og hún er þannig: 1. Afturelding, 2. Haukar, 3. KA, 4. Fram, 5. FH, 6. ÍBV, 7. Grótta/KR, 8. Valur, 9. Stjarnan, 10. ÍR, 11. HK, 12. Breiðablik.