Musik.is Frá því að Jón Hrólfur Sigurjóns- son, tónlistarkennari, opnaði vefinn Musik.is fyrir fimm árum síðan hef- ur hann safnað hátt í sex þúsund slóðum um tónlist og tónlistarmenn, innlenda sem erlenda.

Musik.is

Frá því að Jón Hrólfur Sigurjóns- son, tónlistarkennari, opnaði vefinn Musik.is fyrir fimm árum síðan hef- ur hann safnað hátt í sex þúsund slóðum um tónlist og tónlistarmenn, innlenda sem erlenda. Að hans sögn hefur vefurinn fengið allt að 20 þúsund heimsóknir á mánuði, þar af fjöldann af heimsóknum erlendis frá. 5

Tölvusöfnun

Gunnar Ingvarsson hefur undan- farin þrjú ár safnað hátt í 100 fágæt- um og óvenjulegum tölvum, flestar sem löngu er hætt að nota. Hann segist hvergi nærri hættur og hefur í hyggju að opna safn í framtíðinni þar sem þessar tölvur verða til sýnis. 9

Ecco

Tölvuleikur um höfrunginn Ecco var á sínum tíma sagður einn glæsi- legasti tölvuleikur í tvívídd sem framleiddur hefur verið. Tölvufram-

leiðandinn Sega hefur nú gefið út nýja útgáfu af leiknum fyrir Dreamcast-leikjatölvu þar sem höfr- ungurinn glímir við vandamál þessa heims og annars. 9