KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir jogakennari og grasakona mun leiðabeina um tínslu og gagnsemi íslenskra heilsu- og lækningajurtajurta í Alviðru laugardaginn 9. júní kl. 14-16. Farið verður um land Alviðru við Sog í Ölfusi og jurtir tíndar.

KRISTBJÖRG Kristmundsdóttir jogakennari og grasakona mun leiðabeina um tínslu og gagnsemi íslenskra heilsu- og lækningajurtajurta í Alviðru laugardaginn 9. júní kl. 14-16.

Farið verður um land Alviðru við Sog í Ölfusi og jurtir tíndar.

Hafi þátttakendur áhuga, er Kristbjörg reiðubúin að halda stutt námskeið í framhaldi af fyrirlestri sínum þar sem farið yrði ýtarlegar í efnið, segir í fréttatilkynningu. Tímasetning námskeiðsins yrði í samráði við þátttakendur.

Boðið verður uppá jurtate, kakó og kleinur. Þátttökugjald á fyrirlesturinn 9. júni er 600 kr fyrir fullorðna, 400 fyrir 12-15 ára.