Í dag er sunnudagur 26. ágúst, 238. dagur ársins 2001. Orð dagsins: Sá sem leitar góðs, stundar það, sem velþóknanlegt er, en sá sem sækist eftir illu, verður fyrir því.

Skipin

Reykjavíkurhöfn : Brúarfoss kemur í dag, Dettifoss kemur á morgun, Merike og Brúarfoss fara á morgun.

Hafnarfjarðarhöfn: Brúarfoss kemur á morgun.

Viðeyjarferjan. Tímaáætlun Viðeyjarferju: Mánudaga til föstudaga til Viðeyjar kl. 13, kl. 14 og kl. 15, frá Viðey kl. 15.30 og kl. 16.30. Laugardaga og sunnudaga: Fyrsta ferð til Viðeyjar kl. 13 síðan á klukkustundar fresti til kl. 17, frá Viðey kl. 13.30 og síðan á klukkustundar fresti til kl. 17.30. Kvöldferðir eru föstu- og laugardaga.: til Viðeyjar kl. 19, kl. 19.30 og kl. 20, frá Viðey kl. 22, kl. 23 og kl. 24. Sérferðir fyrir hópa eftir samkomulagi. Viðeyjarferjan sími 8920099.

Lundeyjarferðir daglega, brottför frá Viðeyjarferju kl.10.30 og kl. 16.45, með viðkomu í Viðey u.þ.b. 2 klst. Sími 8920099

Mannamót

Aflagrandi 40. Á morgun kl. kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kl. 12.30 baðþjónusta.

Árskógar 4. Á morgun kl. 9-12 opin handavinnustofan, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 -16.30 opin smíðastofan/útskurður, kl. 14 félagsvist, kl. 10-16 púttvöllurinn opinn. Allar upplýsingar í síma 535-2700.

Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9.30-11 morgunkaffi/dagblöð, kl. 10 samverustund, kl. 11.15 matur, kl. 15 kaffi.

Félagsstarf aldraðra Garðabæ. Miðvikudaginn 29. ágúst er ferð í Elliðarárdal. Rúta frá Kirkjuhvoli kl.13.30. Rafveitustöðin skoðuð Fótaaðgerðir mánu- og fimmtud. Uppl. í síma 5656775.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Fótaaðgerðastofan opin frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30-18, s. 5541226.

Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 15 kaffiveitingar.

Félagsstarf aldraðra Dalbraut 18-20. Kl. 9 böðun og hárgreiðslustofan opin.

Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á morgun verður félagsvist kl. 13:30.

Á þriðjudag hefjast saumar aftur eftir sumarfrí. Innritun á myndlistarnámskeið er hafin.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Dansleikur í Ásgarði sunnudagskvöld kl. 20. Caprí tríó leikur fyrir dansi. Brids mánudag kl. 13. Danskennsla Sigvalda í samkvæmisdönsum mánudag kl. 19-20.30 fyrir lengra komna og kl. 20.30-22 fyrir byrjendur. Dagsferð 28. ágúst. Veiðivötn - Hrauneyjar. Brottför frá Glæsibæ kl. 8. Leiðsögn Tómas Einarsson. Þeir sem eiga pantað vinsamlegast sækið farmiðana í síðasta lagi f.h. á mánudag. Dagsferð 5. september. Sögustaðir í Rangárþingi. Brottför frá Glæsibæ kl. 9. Leiðsögn Pálína Jónsdóttir. Skráning hafin. Upplýsingar á skrifstofu FEB kl. 10 -16 í síma 588-2111. Silfurlínan er opin á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 10-12 fh.

Gerðuberg , félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. tréútskurður umsjón Hjálmar Th. Ingimundarson, kl. 9.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.30 dans hjá Sigvalda (ekkert skráningagjald) Allir velkomnir.

Allar veitingar í veitingabúð Gerðubergs. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720.

Félagsstarfið, Hæðargarði 31. Á morgun kl. 9-11 morgunkaffi, kl. 9-12 hárgreiðsla, kl. 11.30-13 hádegisverður, kl. 14 félagsvist, kl. 15-16 eftirmiðdagskaffi.

Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun er handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9.30-17. Leikfimin hefst í Gjábakka þriðjudaginn 4. sept. skráning er hafin. Fyrirhugað er að kenna kínverska leikfimi í Gjábakka í vetur. Áhugasamir skrái þátttöku sem fyrst.

Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 perlusaumur og kortagerð, kl. 10 bænastund, kl. 13 hárgreiðsla, kl. 13.30-14.30 gönguferð.

Hvassaleiti 56-58 . Á morgun kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, kl. 13 spilað.

Mosfellingar - Kjalnesingar og Kjósverjar 60 ára og eldri. Halldóra Björnsdóttir íþróttakennari er með gönguferðir á miðvikudögum, lagt af stað frá Hlaðhömrum: Ganga 1: létt ganga kl. 16.til 16.30. Gönguhópur 2: kl. 16.30.

Norðurbrún 1 . Bókasafnið opið kl. 12-15, ganga kl. 10.

Vesturgata 7 . Á morgun kl. 9 dagblöð og kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, og ganga, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Bútasaumur hefst þriðjudaginn 4. sept. Myndmennt og postulínsmálun hefst miðvikud. 5 sept. Kóræfingar hefjast mánud. 17. sept.

Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan og hárgreiðsla, kl. 9.30 bókband, morgunstund og almenn handmennt, kl. 10 fótaaðgerðir, kl. 11.45 matur, kl. 13 leikfimi og frjáls spil, kl. 14.30 kaffi.

Kristniboðsfélag karla. Fundur verður í Kristniboðssalnum mánudaginn 27. ágúst kl. 20. Helgi Hróbjartsson kristniboði kemur í heimsókn. Allir karlmenn velkomnir.

GA-fundir spilafíkla, eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðsludeild SÁÁ Síðumúla 3-5 og í Kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg á laugardögum kl. 10.30.

Hallgrímskirkja, eldri borgarar. Mánudaga félagsvist kl. 13-15, kaffi.

Samtök þolenda kynferðislegs ofbeldis eru með fundi alla mánudaga kl. 20 á Sólvallagötu 12, Reykjavík. Stuðst er við 12 spora kerfi AA-samtakanna.

Minningarkort

Líknarsjóður Dómkirkjunnar , minningaspjöld seld hjá kirkjuverði.

Minningarkort Thorvaldsensfélagsins eru til sölu á Thorvaldsensbazar, Austurstræti 4, s. 551-3509.

Minningarkort Stóra-Laugardalssóknar , Tálknafirði til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálknafirði eru afgreidd í síma 456-2700.

Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Hafnarfirði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blómabúðinni Burkna.

Minningarkort Áskirkju eru seld á eftirtöldum stöðum: Kirkjuhúsinu Laugavegi 31, þjónustuíbúðum aldraðra við Dalbraut, Norðurbrún 1, Apótekinu Glæsibæ og Áskirkju Vesturbrún 30 sími 588-8870.

KFUM og KFUK og Samband íslenskra kristniboða . Minningarkort félaganna eru afgreidd á skrifstofunni, Holtavegi 28 í s. 588

8899 milli kl. 10 og 17 alla virka daga. Gíró- og kreditkortaþjónusta.

(Orðskv. 11, 27.)