var ekki aðeins leikskáld heldur málaði hann drjúgt af myndum sem nú eru margar hverjar sýndar í Ríkislistasafninu í Kaupmannahöfn.

var ekki aðeins leikskáld heldur málaði hann drjúgt af myndum sem nú eru margar hverjar sýndar í Ríkislistasafninu í Kaupmannahöfn. Bragi Ásgeirsson fjallar um þessa hlið skáldsins og segir menn enn deila um það hvort Strindberg hafi verið málari, sumir segja hann stórum ofmetinn. Bragi segir sannleikskorn í því en bendir á að lítið verk eftir skáldið hafi nýlega selst fyrir 230 milljónir króna.