hefur verið afkastamikill fræðimaður á sviði feminískra bókmenntarannsókna í þrjátíu ár. Í samtali við Þröst Helgason segir hún auðvelt að sjá að konur og bókmenntir þeirra hafa verið gerðar ósýnilegar í hinni opinberu og viðurkenndu bókmenntasögu.

hefur verið afkastamikill fræðimaður á sviði feminískra bókmenntarannsókna í þrjátíu ár. Í samtali við Þröst Helgason segir hún auðvelt að sjá að konur og bókmenntir þeirra hafa verið gerðar ósýnilegar í hinni opinberu og viðurkenndu bókmenntasögu. "Þar er ekki fjallað um þær frekar en þær séu ekki til. Þegar best lætur er einnar konu getið sem "fulltrúa kynsins". Hér held ég þó að skrif kvennabókmenntafræðinnar hafi haft áhrif því að þetta er að breytast.