er vitnisburður um að Björk hefur ekki staðnað sem tónlistarmaður, heldur stigið ákveðið skref í tiltekna átt. Verkið er vissulega gott, en hvort það er betra en til dæmis Debut sem geymir mörg öflug lög, er ekki alveg ljóst.

er vitnisburður um að Björk hefur ekki staðnað sem tónlistarmaður, heldur stigið ákveðið skref í tiltekna átt. Verkið er vissulega gott, en hvort það er betra en til dæmis Debut sem geymir mörg öflug lög, er ekki alveg ljóst. Hún hefur valið mýktina og drauminn á kostnað hörkunnar og vélrænu orkunnar sem finna má í eldri lögum," segir Gunnar Hersveinn í umfjöllun um nýjan disk Bjarkar. Bergþóra Jónsdóttir skrifar einnig um tónmál Bjarkar.