Björk og svanurinn á umslagi Vespertine.
Björk og svanurinn á umslagi Vespertine.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
BJÖRK vísar í táknmáli sínu sterklega í grísku goðsögnina um Ledu og svaninn: Seifur kom í skjóli nætur til hinnar mannlegu veru, Ledu, þegar hún bjó sig undir fyrstu nóttina með Tyndareusi, konungi Spartverja.
BJÖRK vísar í táknmáli sínu sterklega í grísku goðsögnina um Ledu og svaninn: Seifur kom í skjóli nætur til hinnar mannlegu veru, Ledu, þegar hún bjó sig undir fyrstu nóttina með Tyndareusi, konungi Spartverja. Enginn mátti sjá Seif eða bera kennsl á hann, og var hann hjá Ledu í svansham. Leda fæddi ekki börn sín heldur verpti hún eggjum og úr þeim klöktust Helena fagra, bræðurnir Castor og Pollux og Clytaemnestra.