Sigrún Helga Lund var ein þeirra sem tóku þátt í lestrinum.
Sigrún Helga Lund var ein þeirra sem tóku þátt í lestrinum.
STIGULL, félag stærðfræði- og eðlisfræðinema við Háskóla Íslands, stóð fyrir óvenjulegri uppákomu í gærkvöldi þegar prímtölumaraþon var ræst á horni Lindargötu og Frakkastígs. Svokölluð Mersenne prímtala 32, nánar tiltekið 2 7 5 6 8 3 9 - 1, sem er 227.

STIGULL, félag stærðfræði- og eðlisfræðinema við Háskóla Íslands, stóð fyrir óvenjulegri uppákomu í gærkvöldi þegar prímtölumaraþon var ræst á horni Lindargötu og Frakkastígs.

Svokölluð Mersenne prímtala 32, nánar tiltekið 2 7 5 6 8 3 9 - 1, sem er 227.832 tölustafir, var lesin upp staf fyrir staf. Lesturinn hófst klukkan 20 en samkvæmt útreikningum mun hann taka um 24 klukkustundir. Gestum og gangandi er boðið að taka þátt í upplestrinum.