ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar SEPTEMBER 2001 Mán.gr. Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 18.424 Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert 31.679 Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert 32.566 Heimilisuppbót, óskert 15.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
SEPTEMBER 2001Mán.gr.
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)18.424
Tekjutrygging ellilífeyrisþega óskert31.679
Tekjutrygging örorkulífeyrisþega, óskert32.566
Heimilisuppbót, óskert15.147
Tekjutryggingarauki, hærri
Tekjutryggingarauki, lægri
Makabætur40.792
Örorkustyrkur13.818
Bensínstyrkur6.909
Barnalífeyrir v/eins barns13.895
Meðlag v/eins barns13.895
Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna4.047
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri10.523
Dánarbætur - 6 mánaða20.844
Dánarbætur - 12 mánaða15.628
Framlengdar dánarbætur15.628
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)20.844
Fæðingarstyrkur mæðra35.037
Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur17.514
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%18.386 - 73.546
Vasapeningar vistmanna18.424
Vasapeningar vegna sjúkratrygginga18.424
Daggreiðslur
Fæðingardagpeningar, óskertir1.468
Sjúkradagpeningar einstaklinga, óskertir734
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri200
Fullir slysadagpeningar einstaklinga900
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri193
Vasapeningar utan stofnunar1.468
6,6% hækkun allra frítekjumarka frá 1. sept. 2001.