KNATTSPYRNA Ísland - Tékkland 0:1 Grindavíkurvöllur, Evrópukeppni landsliða 21 árs og yngri, 3. riðill, föstudaginn 31. ágúst 2001. Markið : Martin Viránek 72. Lið Íslands : Ómar Jóhannsson - Grétar Rafn Steinsson (Atli Sveinn Þórarinsson 79.

KNATTSPYRNA Ísland - Tékkland 0:1

Grindavíkurvöllur, Evrópukeppni landsliða 21 árs og yngri, 3. riðill, föstudaginn 31. ágúst 2001.

Markið : Martin Viránek 72.

Lið Íslands : Ómar Jóhannsson - Grétar Rafn Steinsson (Atli Sveinn Þórarinsson 79.), Reynir Leósson, Eggert Stefánsson, Hjálmar Jónsson - Baldur Aðalsteinsson, Stefán Gíslason, Helgi Valur Daníelsson, Guðmundur Steinarsson (Þórarinn Kristjánsson 62.) - Bjarni Guðjónsson, Veigar Páll Gunnarsson (Matthías Guðmundsson 67.)

Markskot: Ísland 9, Tékkland 18.

Horn: Ísland 2, Tékkland 11.

Gul spjöld : Michal Pospisil 65. (brot), David Varolín (86., töf).

Dómari : Markus Nobs (Sviss).

Áhorfendur : Um 240.

Malta - Búlgaría 2:2

Danmörk - Norður-Írland 2:0

Staðan:

Tékkland 870117:518

Búlgaría 843113:815

Danmörk 833213:912

Ísland 822410:128

N-Írland 82159:167

Malta 80353:153

Önnur helstu úrslit í EM U21:

Þýskaland - England 1:2

Skotland - Króatía 1:1

Wales - Armenía 1:1

Georgía - Ungverjaland 0:2

Albanía - Finnland 3:0

Pólland - Noregur 3:0

Litháen - Ítalía 0:3

Slóvakía - Tyrkland 0:1

1. deild karla

Leiftur - Víkingur 4:1

Alexandre Santos 27., 85., Michael Carter 29., John MacDonald 69. - Jón Grétar Ólafsson 24.

Þór - Stjarnan 3:2

Jóhann Þórhallsson 3., 17., Júlíus Tryggvason 90. - Garðar Jóhannsson 18., Adolf Sveinsson 76.

KA 16113241:1736

Þór 16112348:1935

Þróttur R. 1694327:1731

Stjarnan 1685337:2029

Leiftur 1662824:2720

Víkingur R 1654731:2819

Dalvík 1661925:3719

ÍR 1638528:3917

Tindastóll 1643922:3715

KS 16021412:542

England

2. deild:

Northampton - Brighton 2:0

HANDKNATTLEIKUR Opna Reykjavíkurmótið

Karlar - A-riðill:

FH - Fjölnir 20:16

Haukar - Fjölnir 19:16

Karlar - B-riðill:

Grótta/KR - Stjarnan 16:15

KA - ÍBV 22:16

KA - Stjarnan 22:12

ÍBV - Grótta/KR 14:17

Karlar - C-riðill:

HK - Víkingur 19:9

Fram - HK 14:16

Karlar - D-riðill:

Afturelding - ÍR 12:11

ÍR - Selfoss 14:15

Konur - A-riðill:

Stjarnan - Fram 15:13

Valur - FH 14:13

Víkingur - Fjölnir 16:4

Fram - Valur 11:16

Víkingur - Stjarnan 20:14

Fjölnir - FH 8:19

Konur - B-riðill:

ÍBV - KA/Þór 15:11

Grótta/KR - ÍR 15:13

Haukar - ÍBV 15:11

KA/Þór - Grótta/KR 12:19