GÖMLUM landbúnaðartækjum, sem hætt er að nota við bústörfin, er flestum ekið burt úr sveitunum sem brotajárni eða þau grotna niður þar sem þeim var lagt.

GÖMLUM landbúnaðartækjum, sem hætt er að nota við bústörfin, er flestum ekið burt úr sveitunum sem brotajárni eða þau grotna niður þar sem þeim var lagt.

Forartunnan í Reykjahverfi fór ekki sömu leið og önnur tæki heldur fékk hún uppreisn æru þegar Esther Tryggvadóttir á Litlu-Reykjum tók hana að sér þar sem hún var að fúna niður og ryðga. Færði hún tunnuna heim að húsi þar sem hún var öll lagfærð og skreytt með blómum.