Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri er lauk nýverið í Aþenu í Grikklandi. Sigurvegarinn, Ungverjinn Peter Acs (2514), hafði hvítt gegn Kalin Karakehajov (2316). 21. Hxg7! De8 21...
Staðan kom upp á heimsmeistaramóti 20 ára og yngri er lauk nýverið í Aþenu í Grikklandi. Sigurvegarinn, Ungverjinn Peter Acs (2514), hafði hvítt gegn Kalin Karakehajov (2316). 21. Hxg7! De8 21... Bxg7 hefði einnig leitt til gjöreyðingar svörtu stöðunnar eftir 22. Hxg7 De8 23. Dxa7. 22. Dxa7 Be7 23. Db6+ Kd7 24. Rb5 og svartur gafst upp enda fátt sem getur komið í veg fyrir mát. Skákin tefldist í heild sinni: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. Bb5 Rd4 5. Ba4 c6 6. Rxe5 d6 7. Rf3 Bg4 8. d3 Rd7 9. Be3 Rxf3+ 10. gxf3 Bh5 11. d4 Df6 12. Hg1 Bxf3 13. Dd3 Dh4 14. Hg3 Dxh2 15. Kd2 Dh5 16. d5 c5 17. Hag1 f6 18. Bxd7+ Kxd7 19. Db5+ Kd8 20. Dxb7 Hc8 o.s.frv. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1. Peter Acs (2514) 10 vinninga af 13 mögulegum 2.-3. Merab Gagunashvili (2444) og Levon Aronjan (2562) 9½ v. 4. Hua Ni (2568) 9 v. 5.-12. Sergei Azarov (2461), Xiangzhi Bu (2553), Zviad Izoria (2486), Evgeny Shaposhnikov (2519), Kamil Miton (2516), Michael Roiz (2511), Adam Horvath (2504) og Gabriel Sargissjan (2514). 5. umferð Skákþings Íslands , landsliðsflokki, fer fram 4. september kl. 17:00 í íþróttahúsinu við Strandgötu.