Út um græna grundu gakktu, hjörðin mín; yndi vorsins undu, eg skal gæta þín. Sól og vor ég syng um, snerti gleðistreng; leikið, lömb, í kringum lítinn...

Út um græna grundu

gakktu, hjörðin mín;

yndi vorsins undu,

eg skal gæta þín.

Sól og vor ég syng um,

snerti gleðistreng;

leikið, lömb, í kringum

lítinn smaladreng.

Steingrímur Thorsteinsson

Höf.: Steingrímur Thorsteinsson