REFAVEIÐAR breskra aðalsmanna og óðalseigenda hófust í gær og notuðu þeir þá tækifærið til að hóta stjórnvöldum miklum mótmælum og annarri borgaralegri óhlýðni ef þau reyndu að banna íþróttina.
REFAVEIÐAR breskra aðalsmanna og óðalseigenda hófust í gær og notuðu þeir þá tækifærið til að hóta stjórnvöldum miklum mótmælum og annarri borgaralegri óhlýðni ef þau reyndu að banna íþróttina. Líklega eru hundarnir sama sinnis en þeir "fjölmenntu" í gær á æfingu í refaveiðum, sem haldin var í Milton Park í Cambridgeskíri.