Akhmed Zakajev er að sögn Rússa viðriðinn gíslatökuna í Moskvu.
Akhmed Zakajev er að sögn Rússa viðriðinn gíslatökuna í Moskvu.
DANSKA stjórnin hafnaði í gærkvöldi beiðni ráðamanna í Moskvu um að Akhmed Zakajev, sendimaður Tétsníuforseta, yrði framseldur til Rússlands.

DANSKA stjórnin hafnaði í gærkvöldi beiðni ráðamanna í Moskvu um að Akhmed Zakajev, sendimaður Tétsníuforseta, yrði framseldur til Rússlands.

Lene Espersen, dómsmálaráðherra Danmerkur, sagði að Rússar hefðu ekki lagt fram nægar sannanir fyrir því að Zakajev væri hryðjuverkamaður og þyrftu að veita frekari upplýsingar fyrir 30. nóvember.

Kaupmannahöfn. AFP.

Höf.: Kaupmannahöfn. AFP