HRINA beinbrota fylgdi mikilli hálku sem myndaðist á götum og gangstéttum í höfuðborginni í gærmorgun. Á annan tug manna á öllum aldri leitaði til slysadeildar Landspítalans eftir að hafa dottið í hálkunni og beinbrotnað.
HRINA beinbrota fylgdi mikilli hálku sem myndaðist á götum og gangstéttum í höfuðborginni í gærmorgun. Á annan tug manna á öllum aldri leitaði til slysadeildar Landspítalans eftir að hafa dottið í hálkunni og beinbrotnað. Einkum var um beinbrot á höndum og fótum að ræða en ekki alvarleg meiðsl.