ÍKVEIKJAN á Laugaveginum sætir enn rannsókn lögreglunnar í Reykjavík og hefur ekki verið leitt í ljós hver var þar að verki. Þrjárverslanir og íbúðir eyðilögðust í eldinum en bjarga tókst nærliggjandi húsum, þar á meðal tveimur verslunum.
ÍKVEIKJAN á Laugaveginum sætir enn rannsókn lögreglunnar í Reykjavík og hefur ekki verið leitt í ljós hver var þar að verki. Þrjárverslanir og íbúðir eyðilögðust í eldinum en bjarga tókst nærliggjandi húsum, þar á meðal tveimur verslunum. Liðsmenn tæknideildar lögreglunnar í Reykjavík annast rannsókn málsins á vettvangi í leit að vísbendingum sem gætu varpað frekara ljósi á málið.
Annar meiriháttar bruni í Fákafeni, sem einnig kom til vegna íkveikju í ágúst, sætir einnig rannsókn lögreglunnar en enginn liggur undir grun um verknaðinn.