Í ÞJÓÐTRÚNNI segir að ef tröll séu úti undir beru lofti þegar sól kemur upp að morgni verði þau að steini. Ekki er vitað hvað langt er síðan þessi tröllkarl á myndinni varð að steini eða hvað hann var að gera þegar það gerðist.

Í ÞJÓÐTRÚNNI segir að ef tröll séu úti undir beru lofti þegar sól kemur upp að morgni verði þau að steini. Ekki er vitað hvað langt er síðan þessi tröllkarl á myndinni varð að steini eða hvað hann var að gera þegar það gerðist. Hann blasir við þegar ekið er inn á Höfðabrekkuheiðar í Mýrdal og er í daglegu tali kallaður Tótanef.

Óhætt er að segja að tröllið í Lambaskörðum lætur hvorki fyrsta snjó vetrarins eða mannaferðir trufla sig.

Fagradal. Morgunblaðið.

Höf.: Fagradal. Morgunblaðið