Gullsmári Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tólf borðum mánudaginn 20. janúar. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS 1.-2. Helga Helgad. og Þórh. Magnúsd. 260 1.-2. Karl Gunnars. og Ernst Bachman 260 3. Haukur Bjarnas. og Sigurj. H. Sigurj.

Gullsmári

Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á tólf borðum mánudaginn 20. janúar. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu:

NS

1.-2. Helga Helgad. og Þórh. Magnúsd. 260

1.-2. Karl Gunnars. og Ernst Bachman 260

3. Haukur Bjarnas. og Sigurj. H. Sigurj. 253

4. Jóna Kristinsd. og Sveinn Jensson 239

AV

1. Páll Guðmundsson og Haukur Guðm. 305

2. Einar Markúss. og Sverrir Gunnarss. 268

3. Guðjón Ottóss. og Guðm. Guðveigss. 264

4. Viðar Jónss. og Sigurþór Halldórss. 238

Bridsdeild FEBK Gullsmára efnir til eldriborgarabrids alla mánudaga og fimmtudaga kl. 12,45 á hádegi.

Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélags kvenna

Nú er lokið Barómeter 2003. Spilaðar var 21 umferð. Röð efstu para er eftirfarandi:

Unnar A. Guðmundss. - Helgi Samúelss.133

Jón Stefánss. - Magnús Sverrisson68

Kristjana Steingr. - Halla Bergþórsd.62

Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen57

Soffía Daníelsd. - Óli Björn Guðmundss.36

Bestu skor þ. 27. jan. sl.

Guðm. K. Steinbach - Bjarni Guðnason56

Unnar A. Guðmundss. - Helgi Samúelss.51

Soffía Daníelsd. - Óli B. Guðmundsson44

Gísli Tryggvas. - Heimir Tryggvason40

Baldur Bjartmarss. - Steindór Ingim.40

Mánudaginn 3. feb. 2003 hefst Aðalsveitakeppni 2003. Spilað verður eftir Monrad útreikningi og stendur keppnin í 4-6 kvöld en það fer eftir þátttöku. Þátttaka er öllum heimil.

Laugardagsmót hjá Bridsfélagi Suðurnesja

Staðan í aðalsveitakeppni eftir 3 umferðir af sjö.

Sv. Sparisjóðsins 67

Sv. Sigríðar Eyjólfs 58

Sv. Kjartans Sævars 52

Næsta laugardag stendur bridsfélagið fyrir dagsmóti. Spiluð verður sveitakeppni, 6-8 spila leikir. Munið: laugardagur 1. febr. kl. 13 að Mánagrund.

Bridsfélag SÁÁ á sunnudögum á ný

Bridsfélag SÁÁ hóf reglulega spilamennsku á ný eftir nokkurt hlé sl. sunnudagskvöld, 26. janúar.

Efstu pör urðu þessi:

Guðlaugur Sveinss. - Baldur Bjartmarss.75

Bergljót Aðalst. - Björgvin Kjartanss.64

Jóna Samsonard. - Kristinn Stefánsson64

Óskar Kristinsson - Kristinn Óskarsson64

Í Bridsfélagi SÁÁ verða spilaðir eins kvölds tvímenningar í þægilegu og afslöppuðu andrúmslofti, alltaf á sunnudagskvöldum kl. 19.30.

Spilastaður er Lionssalurinn að Sóltúni 20, en það er nánast sama hús og Bridssambandið var í áður, en hét þá Sigtún 9.

Allir spilarar eru hjartanlega velkomnir og vonandi tekst að koma félaginu strax á þann stall sem það á skilið. Umsjónarmaður er Matthías Þorvaldsson (sími 860-1003) og veitir hann aðstoð við myndun para, sé þess óskað.