NÝÁRSTÓNLEIKAR Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni verða haldnir aukalega á sunnudag kl. 20.

NÝÁRSTÓNLEIKAR Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Bergþóri Pálssyni verða haldnir aukalega á sunnudag kl. 20.

Boðið verður upp á vínartónlist, sígaunatónlist og tónlist úr þekktum söngleikjum, bæði evróskum og amerískum og má þar m.a. nefna syrpu úr West Side Story eftir Bernstein. Einnig verða Mozart, Lehár og Strauss með í för. Tríóið mun einnig bregða á leik og flytja nokkrar vel valdar perlur eftir m.a. Brahms, Dvorák, Fauré, Kreisler og Sarasate.