Morgunmatur - morgunkorn m. undanrennu. Millibiti - ein gróf brauðsneið m. eplasneiðum eða 17% osti, tebolli. Hádegi - reynir að hafa með sér nesti - gjarnan afganga af kvöldmatnum daginn áður, t.d. fisk m.

Morgunmatur - morgunkorn m. undanrennu.

Millibiti - ein gróf brauðsneið m. eplasneiðum eða 17% osti, tebolli.

Hádegi - reynir að hafa með sér nesti - gjarnan afganga af kvöldmatnum daginn áður, t.d. fisk m. kartöflum og salati, vatn - annars skyr og ávexti.

Síðdegis - drykkjarjógúrt og hrátt grænmeti, t.d. blómkál, brokkolí eða gulrætur (100-150 g).

Kvöldmatur - pastaréttur m. rauðlauk, kúrbít, papriku og örlitlu pestó, 17% ostur rifinn yfir, gróf brauðsneið eða snittubrauð, sódavatn.

Kvöldhressing - alls ekki alltaf en kemur þó fyrir og þá helst poppkorn poppað í potti með ca msk. af matarolíu.