Í dag er mánudagur 17. febrúar, 48. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Því hvar sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera.

Skipin

Reykjavíkurhöfn : Baltimar Notos kemur í dag. Árni Friðriksson og Selfoss fer í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Selfoss kemur til Straumsvíkur í dag.

Mannamót

Aflagrandi 40. Vinnustofa og leikfimi kl. 9, boccia kl. 10, vinnustofa kl. 13, söngstund á morgun kl. 14.

Árskógar 4. Kl. 9-12 opin handavinnustofa, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofa/útskurður, opin handavinnustofa, kl. 13.30 félagsvist, kl. 16 myndlist.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-16 handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10-11 samverustund, kl. 13.30-14.30 söngur við píanóið, kl. 13-16 bútasaumur.

Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ, Kjalarnesi og Kjós. Félagsstarfið opið mánu- og fimmtudaga. Mánudagur. Kl. 16 leikfimi.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 kl. 20.30. Fótaaðgerð frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin kl. 16.30-18, s. 5541226.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 8 bað, kl. 9 fótaaðgerð og myndlist, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 13.30 enska, framhaldsflokkur.

Félagsstarfið Dalbraut 18-20. Kl. 10, leikfimi, kl. 13 brids.

Félagsstarfið Dalbraut 27. Kl. 9-16 opin handavinnustofan, kl. 9-12 myndlist, kl. 13-16 körfugerð, kl. 11-11.30 leikfimi, kl. 13-16 spilað, kl. 10-13 verslunin opin.

Félagsstarfið, Hæðargarði 31. Bað kl. 9-12, handavinna kl. 9-16.30, félagsvist kl. 14, kl. 9-14 hárgreiðsla.

Félag eldri borgara, Garðabæ. Æfing hjá Garðakórnum mánudaga kl. 17.30 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.

Söngfólk er hvatt til að koma og taka þátt í starfi með kórnum. Stjórnandi kórsins er Kristín Pjetursdóttir.

Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Pútt kl. 10, kóræfingar kl. 10.30, tréskurður kl. 13, félagsvist kl. 13.30.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Brids kl. 13, línudans fyrir byrjendur kl. 18. Danskennsla í samkvæmisdönsum framh. kl. 19 og byrjendur kl. 20.30. S. 5882111.

Gerðuberg , félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar kl. 10.30 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 15.15 dans.

Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 5757720.

Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 9.30 gler- og postulínsmálun, kl. 10.50, leikfimi, kl. 13 skák og lomber, kl. 20 skapandi skrif.

Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 vefnaður, kl. 9.05 leikfimi, kl. 9.55 stólaleikfimi, kl. 10 ganga, kl. 13 brids, kl. 15.15 enska, kl. 20.30 félagsvist.

Hraunbær 105. Kl. 9 perlusaumur og fótaaðgerð, kl. 10 bænastund, kl. 13.30 sögustund og spjall, kl. 13 postulínsmálun og hárgreiðsla.

Hvassaleiti 56-58 . Kl. 9 föndur, kl. 9 og kl. 10 jóga, kl. 13 spilað, kl. 14.15 spænska, fótaaðgerðir.

Norðurbrún 1 . Kl. 10-11 ganga, kl. 9-15 fótaaðgerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 13-16.45 opin handavinnustofa.

Vesturgata 7 . Kl. 9-16 fótaaðgerð og hárgreiðsla, kl. 9.15-12 postulínsmálun. kl. 9.15-15.30 handavinna, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12.15-13.15 danskennsla, kl. 13-16 kóræfing.

Vitatorg. Kl. 8.45 smíði, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.30 bókband, bútasaumur og morgunstund, kl. 10 fótaaðgerð og boccia, kl. 13 handmennt, glerbræðsla og spilað.

Gullsmárabrids. Brids í Gullsmára. Skráning kl. 12.45, spil hefst kl. 13.

Félag eldri borgara, Suðurnesjum. Bingó í Selinu, Vallarbraut 4, Njarðvík, öll mánudagskvöld kl. 20.

Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, félagsheimilið, Hátúni 12. Kl. 19 brids.

Minningarkort

Hrafnkelssjóður (stofnað 1931) minningarkort afgreidd í símum 551-4156 og 864-0427.

(Lúk. 12, 34.)