Bridsfélag Selfoss og nágrennis Lokaumferð aðalsveitakeppninnar var spiluð þann 20. febrúar sl. Úrslit urðu þessi: Anton og félagar - Sigfinnur og fél. 10-20 Brynjólfur og fél. - Kristján og fél. 14-16 Garðar og fél.

Bridsfélag Selfoss og nágrennis

Lokaumferð aðalsveitakeppninnar var spiluð þann 20. febrúar sl. Úrslit urðu þessi:

Anton og félagar - Sigfinnur og fél.10-20

Brynjólfur og fél. - Kristján og fél.14-16

Garðar og fél. - Höskuldur og félagar14-16

Ólafur og félagar - Þórður og félagar18-12

Lokastaðan í mótinu varð þessi:

Ólafur og félagar146

Höskuldur og félagar119

Brynjólfur og félagar110

Þórður og félagar105

Kristján og félagar103

Garðar og félagar 86

Sigfinnur og félagar 84

Anton og félagar 79

Í sveit Ólafs og félaga spiluðu Ólafur Steinason, Guðjón Einarsson, Guðmundur Sæmundsson og Hörður Thorarensen. Í sveit Höskuldar og félaga spiluðu Höskuldur Gunnarsson, Jón Smári Pétursson, Magnús Guðmundsson, Gísli Hauksson, Þorvaldur Pálmason og Jón Viðar Jónmundsson. Í sveit Brynjólfs og félaga spiluðu Brynjólfur Gestsson, Guðmundur Theodórsson, Örn Guðjónsson, Sturla Þórðarson, Stefán Short og Halldór Höskuldsson.

Í samanburði á árangri einstakra para varð staða efstu para þessi (svigatalan er fjöldi spilaðra hálfleikja hjá parinu):

Ólafur Steinas. - Guðjón Einarss.18,56 (14)

Gísli Haukss. - Magnús Guðm.17,30 (14)

Brynjólfur Gestss. - Guðm. Theod.16,49 (14)

Garðar Garðarss. - Auðunn Herm..15,82 (10)

Guðmundur Sæm. - Hörður Thor.15,51 (14)

Næsta mót er 4 kvölda aðaltvímenningur félagsins, sem nefnist Sigfúsarmótið, og hefst það fimmtudaginn 27. febrúar.

Félag eldri borgara í Kópavogi

Það mættu 26 pör til keppni þriðjudaginn 18. febrúar sl. Lokastaða efstu para í N/S varð þessi:

Eysteinn Einarss. - Kristján Ólafss.360

Jón Pálmason - Ólafur Ingimundars.344

Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss.344

Hæsta skor í A/V:

Anton Sigurðss. - Hannes Ingibergss.376

Guðm. Þórðars. - Magnús Þorsteinss. 351

Aðalbj. Benediktss. - Jóh. Guðmanns.345

Á föstudag mættu 20 pör og þá urðu úrslitin þessi í N/S:

Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss.245

Ólafur Ingvarss. - Þórarinn Árnason241

Jón Stefánss. - Þorsteinn Laufdal240

Hæsta skorin í A/V:

Vilhj. Sigurðss. - Þórður Jörundss.278

Guðjón Kristjánss. - Magnús Oddss.262

Bent Jónsson - Garðar Sigurðsson234

Meðalskor á þriðjudag var 312 en 216 á föstudag.

Bridsfélag Kópavogs

Sl. fimmtudag hófst tveggja kvölda Board a Match sveitakeppni og er staða efstu sveita þannig:

Júlíus Snorrason 40

Ragnar Jónsson 38

Erla Sigurjónsdóttir 28

Þorsteinn Berg 28

Félag eldri borgara í Hafnarfirði

Spilaður var tvímenningur á 6 borðum hjá eldri borgurum í Hafnarfirði föstudaginn 21. feb. 2003. Úrslit urðu þessi.

Árni Guðmundsson - Sævar Magnúss. 132

Ásgeir Sölvason - Guðni Ólafsson 129

Magnús Halldórss. - Sigurlín Ágústsd. 128

Björn Björnsson - Heiðar Þórðarson 109

Bridsfélag SÁÁ

Sunnudagskvöldið 23. febrúar sl. var spilaður tíu para Howell-tvímenningur og urðu þessi pör hlutskörpust (meðalskor 108):

Harpa Fold Ingólfsd.- Þórður Sigurðss. 130

Sigurður Þorgeirss. - Einar L. Péturss.128

Baldur Bjartmarss. - Gunnar Andréss. 126

Jóna Samsonard. - Kristinn Stefánsson 120

Næsta spilakvöld félagsins er sunndaginn 2. mars. Spilastaður er Lionssalurinn að Sóltúni 20. Umsjónarmaður er Matthías Þorvaldsson (sími 860-1003) og veitir hann aðstoð við myndun para, sé þess óskað.

Bridsfélag Akraness

Að loknum 12 umferðum í Akranesmótinu í sveitakeppni er sveit Hársnyrtingar Vildísar efst með 222 stig, þar á eftir kemur sveit Öldunganna með 221 stig þá Sveit Árna Bragasonar með 218 stig, í 4 sæti er Sveit Tryggva Bjarnasonar með 201 stig.

Borgnesingar ljúka sinni sveitakeppni nk. miðvikudag en þar líkt og á Akranesi eru spilaðar 2 umferðir á kvöldi. Á toppnum trónir sveit Rúnars Ragnarssonar með 226 stig, á hæla hennar kemur sveit Jóns H. Einarssonar með 214 stig, þar á eftir koma sveit Elínar Þórisdóttur með 186 stig og sveit Flemming Jessen með 183 stig.