Í dag er miðvikudagur 26. febrúar, 57. dagur ársins 2003. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar.

Skipin

Reykjavíkurhöfn: Brúarfoss og Dettifoss koma og fara í dag. Breki og Helgafell koma í dag. Linito fer í dag.

Hafnarfjarðarhöfn: Ice Laday kom og fór í gær. Brúarfoss kemur til Straumsvíkur í dag. Ljósafoss fer í dag.

Fréttir

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Skrifstofa s. 5514349, opin miðvikud. kl. 14-17.

Mannamót

Árskógar 4. Kl. 9-12 opin handavinnustofa, kl. 13-16.30 opin smíða- og handavinnustofa.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9-12 glerlist, kl. 9-16 handavinna,kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 bridge/vist, kl. 13-16 glerlist.

Félagsstarfið, Dalbraut 18-20. Kl.

10 leikfimi, kl. 14.30 bankaþjónusta, kl. 14.40 ferð í Bónus.

Félagsstarf eldri borgara í Grafarvogi Korpúlfarnir, boða til fræðslufundar í Miðgarði, Langarima 21, kl. 10 gestur verður Guðmundur Hallvarðsson alþingismaður.

Félagsstarfið Dalbraut 27. Kl. 8-16 opin handavinnustofan, kl. 9 silkimálun, kl. 13-16 körfugerð, kl. 10-13 opin verslunin, kl. 11-11.30 leikfimi, kl. kl. 13.30 bankaþjónusta.

Félagsstarfi ð, Hæðargarði 31. Kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. 13-16.30 módelteikning.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 9.30 hjúkrunarfræðingur á staðnum, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 13.30 enska.

Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Kl. 9.30 stólaleikfimi, kl. 10.15 og 11.10 leikfimi, kl. 13 handavinnuhornið, kl. 13 brigemót í Garðabergi, kl. 13.30 trésmíði, nýtt og notað.

Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Tréútskurður kl. 9, myndlist kl. 10-16, línudans kl. 11, glerlist kl. 13, pílukast kl. 13.30, kóræfing kl. 16.30 "Opið hús" á morgun kl. 14.

Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Línudanskennsla kl. 19.15.

Gjábakki, Fannborg 8. Venjuleg miðvikudagsdagskrá í dag. Góugleðin verður fimmtud. 27. feb. kl. 13.20, Þorvaldur Halldórsson syngur, á dagskrá verður m.a. söngur Kórs Snælandsskóla undir stjórn Heiðrúnar Hákonardóttur, Ingibjörg Þorbergsdóttir syngur, nokkrar dægurperlur við undirleik Kjartans Sigurjónssonar, ljóðalestur, Sigurlaug Guðmundsdóttir les frumort ljóð, kaffihlaðborð. Allir velkomnir.

Félag eldri borgara, Suðurnesjum Selið, Vallarbraut 4, Njarðvík. Í dag kl. 14 félagsvist.

Gerðuberg , félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10.30 gamlir leikir og dansa frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30 kóræfing, á morgun félagsvist kl. 13.15. í samstarfi við Hólabrekkuskóla.

Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 vefnaður, kl. 10 ganga, kl. 13-16 handavinnustofan opin.

Hraunbær 105. Kl. 9 handavinna, bútasaumur, útskurður, kl. 11 banki, kl. 13 bridge.

Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 föndur, kl. 9 og kl. 10 jóga, kl. 14 dans, kl. 15 frjáls dans, kl. 15 teiknun og málun.

Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 opin vinnustofa, kl. 9-12 tréskurður, kl. 10-11 samverustund, kl. 13-13.30 banki, kl. 14 félagsvist. Messa kl. 10.30 fimmtud. 27., prestur sr. Kristín Pálsdóttir.

Vesturgata 7. Kl. 8.25-10.30 sund, kl. 9.15-16 myndmennt, kl. 12.15-14.30 verslunarferð kl. 13-14 spurt og spjallað, kl. 13-16 tréskurður.

Vitatorg. Kl. 8. 45 smíði, bókband og bútasaumur, kl. 13 handmennt, kl. 13.30 bókband, kl. 12.30 verslunarferð.

Bókmenntaklúbbur Hana-nú . Samstarfsverkefni Hana-nú og Bókasafns Kópavogs kl. 19.30.

Barðstrendingafélagið. Félagsvist í Konnakoti, Hverfisgötu 105, kl. 20. 30 í kvöld.

ITC Melkorka heldur fund í Borgartúni 22, 3. hæð, í kvöld kl. 20, ræðukeppnisfundur.

Ættfræðifélagið. Aðalfundurinn verður 27. febrúar kl. 20.30 í húsi Þjóðskjalasafnsins, Laugavegi 162, 3. hæð.

S ÍBS, Hafnarfjarðardeild heldur aðalfundinn kl. 20.30 fimmtud. 27. feb. í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.

(Róm. 15, 7.)

Höf.: (Róm. 15, 7.)