Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 Be6 10. Da4+ Dd7 11. Dxd7+ Kxd7 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Rc6 14. Hb1 dxc4 15. d5 Bxd5 16. Hd1 Ke6 17. Hxb7 Hab8 18.

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Rc6 7. 0-0 Be7 8. c4 Rb4 9. Be2 Be6 10. Da4+ Dd7 11. Dxd7+ Kxd7 12. Rc3 Rxc3 13. bxc3 Rc6 14. Hb1 dxc4 15. d5 Bxd5 16. Hd1 Ke6 17. Hxb7 Hab8 18. Hxc7 Hhc8

Staðan kom upp í Stórmóti Hróksins sem fram fer að Kjarvalsstöðum þessa dagana. Alexei Shirov (2.723) hafði hvítt gegn Etienne Bacrot (2.671). 19. Hxc6+! Hxc6?! Það var betra að reyna halda jafntefli með peði minna og hafa biskupaparið eftir 19. ...Bxc6 20. Bxc4+ Kf5 21. Bd3+ Ke6 22. He1+ Kd7 23. Bf5+ Kd8. Í framhaldinu fær hvítur tvö létta menn fyrir menn og dugði það til sigurs. 20. Rd4+ Kd7 21. Rf5 Hb1 22. Rxe7 Hxc1 23. Rxd5 Hxd1+ 24. Bxd1 Hd6 25. Re3 Hd3 26. Ba4+ Kd6 27. Rxc4+ Kc5 28. Re3 Hxc3 29. Kf1 g6 30. Ke2 Kd4 31. Rc2+ Ke4 32. Bb3 f5 33. h4 f4 34. Re1 Kf5 35. Rf3 Hc7 36. Kd3 h6 37. Kd4 g5 38. Bc4 Hd7+ 39. Bd5 Hc7 40. hxg5 hxg5 41. Be4+ Kf6 42. Re5 Hc1 43. Rd3 Hc2 44. a4 Ha2 45. Bc6 Hc2 46. Kd5 g4 47. Rxf4 Hxf2 48. g3 Kf5 49. Bd7+ Kg5 50. Re6+ Kh5 51. Rc5 Hf3 52. Re4 Hd3+ 53. Ke5 Ha3 54. Be8+ og svartur gafst upp. 8. umferð Stórmóts Hróksins hefst í dag kl. 17 að Kjarvalsstöðum.