HANDKNATTLEIKUR EM karla í Slóveníu MILLIRIÐILL 1 Sviss - Danmörk 20:34 Svíþjóð - Spánn 29:28 Rússland - Króatía 24:24 Lokastaðan: Króatía 5410138:1319 Danmörk 5401153:1258 Rússland 5311149:1377 Svíþjóð 5203145:1444 Spánn 5104134:1422 Sviss 5005115:1530...

HANDKNATTLEIKUR

EM karla í Slóveníu

MILLIRIÐILL 1

Sviss - Danmörk 20:34

Svíþjóð - Spánn 29:28

Rússland - Króatía 24:24

Lokastaðan:

Króatía 5410138:1319

Danmörk 5401153:1258

Rússland 5311149:1377

Svíþjóð 5203145:1444

Spánn 5104134:1422

Sviss 5005115:1530

MILLIRIÐILL 2

Tékkland - Serbía-Svartfjallaland 30:37

Ungverjaland - Þýskaland 23:28

Slóvenía - Frakkland 27:22

Lokastaðan:

Þýskaland 5311151:1317

Slóvenía 5311144:1357

Frakkland 5212134:1295

Serbía-Svartfj. 5212134:1355

Ungverjaland 5122132:1404

Tékkland 5104147:1722

Undanúrslit á morgun:

Danmörk - Þýskaland 14

Krótatía - Slóvenía 16.30

*Frakkar og Rússar leika um 5. sætið á sunnudaginn kl. 11.30, en Svíar og Serbía-Svartfjallaland um 7. sætið á morgun kl. 11.30.

Markahæstir:

Robbie Kostadinovich, Sviss 40

Florian Kehrmann, Þýskalandi 36

Daniel Stephan, Þýskalandi 33

Eduard Koksharov, Rússlandi 33

Michael Knudsen, Danmörku 32

David Juricek, Tékklandi 32

Alex Rastvortsev, Rússlandi 30

Mirza Dzomba, Króatíu 29

Vid Kavticnik, Slóveníu 29

Alexander Tutschkin, Rússlandi 28

Nikola Karabatic, Frakklandi 28

Stefan Lövgren, Svíþjóð 27

Ivo Diaz, Ungverjalandi 27

Renato Vugrinec, Slóveníu 27

Ivan Garcia, Spáni 26

Lars K. Jeppesen, Danmörku 25

Sören Stryger, Danmörku 25

Pascal Hens, Þýskalandi 25

Zoran Jovicic, Slóveníu 25

Yuriy Kostetskiy, Úkraínu 24

Jon Belaustegui, Spáni 24

Daniel Buday, Ungverjalandi 24

Torsten Jansen, Þýskalandi 24

Jan Filip, Tékklandi 24

Nenad Maksic, Serbíu 24

Christian Schwarzer, Þýskalandi 23

Blazenko Lackovic, Króatíu 23

Vitali Ivanov, Rússlandi 23

Danijel Andjelkovic, Serbíu 23

Ivano Balic, Króatíu 21

Laszlo Nagy, Ungverjalandi 21

Zikica Milosavljevic, Serbíu 21

Ólafur Stefánsson, Íslandi 20

Martin Boquist, Svíþjóð 21

Grzegorz Tkaczyk, Póllandi 20

Zoran Lubej, Slóveníu 20

Mikhail Chipurin, Rússlandi 19

Lars Christiansen, Danmörku 19

Johan Pettersson, Svíþjóð 19

Markus Baur, Þýskalandi 18

KNATTSPYRNA

Reykjavíkurmót karla

B-RIÐILL:

Víkingur - Fjölnir 5:1

Viktor Arnarson 5., Daníel Hjaltason 9., 32., Jón Guðbrandsson 33. (víti ), Einar Guðnason 65. - Ívar Björnsson 19. (víti).

Fram - Fylkir 1:2

Viðar Guðjónsson 65. (víti) - Haukur Ingi Guðnason 56., Ólafur Stígsson 58.

Lokastaðan:

Fylkir 33009:39

Víkingur 320110:46

Fram 31024:63

Fjölnir 30032:120

*Fylkir og Víkingur fara í undanúrslit ásamt Val og annað hvort KR eða Þrótti.

Spánn

Bikarkeppnin, 8-liða úrslit, síðari leikur:

Zaragoza - Barcelona 1:1

*Zaragoza vann 2:1 samanlagt og leikur í undanúrslitum ásamt Real Madrid, Sevilla og Alavés.

*Barcelona komst yfir í leiknum í gær á 13. mínút með marki Luis Garcia og allt útlit var fyrir að Börsungar kæmust áfram í bikarkeppninni. En varamaðurinn Yordi var ekki búinn að vera lengi inná þegar hann jafnaði á 84. mínútu og tryggði Zaragoza áframhaldandi keppni.

Afríkukeppnin

Kamerún - Zimbabwe 5:3

Alsír - Egyptaland 2:1

KÖRFUKNATTLEIKUR

ÍR - Haukar 89:76

Seljaskóli, Reykjavík, úrvalsdeild karla, Intersport-deildin, fimmtudaginn 29. janúar 2004.

Gangur leiksins: 2:0, 6:2, 13:7, 15:14, 17:21, 24:25 , 29:25, 31:32, 36:35, 45:35, 48:38 , 50:46, 58:48, 61:50, 67:50, 69:54 , 72:60, 76:62, 78:67, 85:71, 89:76 .

Stig ÍR : Eugene Christopher 23, Ómar Örn Sævarsson 20, Maurice Ingram 15, Ólafur Þórisson 11, Kevin Grandberg 9, Eiríkur Önundarson 7, Fannar Helgason 4.

Fráköst : 23 í vörn - 14 í sókn.

Stig Hauka: Michael Manciel 27, Predrag Bojovic 13, Sigurður Einarsson 11, Þórður Gunnþórsson 8, Whitney Robinson 8, Kristinn Jónasson 6, Marel Guðlaugsson 3.

Fráköst : 18 í vörn - 18 í sókn.

Villur : ÍR 19 - Haukar 21.

Dómarar : Eggert Þór Aðalsteinsson og Helgi Bragason.

Áhorfendur : Um 115.

Hamar - Breiðablik 85:82

Hveragerði:

Gangur leiksins: 5:5, 13:13, 16:19, 24:25, 33:28, 40:30, 42:35, 50:42, 54:46, 57:51, 60:51, 60:53, 62:53, 68:57, 68:62, 73:64, 73:69, 77:69, 79:71, 83:76, 83:81, 85:82.

Stig Hamars : Lárus Jónsson 18, Chris Dade 17, Marvin Valdimarsson 17, Faheem Nelson 13, Svavar Páll Pálsson 8, Lavell Owens 6, Hallgrímur Brynjólfsson 6.

Fráköst : 24 í vörn - 9 í sókn.

Stig Breiðabliks: Mirko Virjevic 26, Kyle Williams 18, Uros Pilipovic 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Loftur Einarsson 7, Ágúst Angantýrsson 2, Þórarinn Ö. Andrésson 2.

Fráköst : 21 í vörn - 15 í sókn.

Villur : Hamar 19 - Breiðablik 21.

Dómarar : Sigmundur M. Herbertsson og Guðmundur Stefán Maríasson.

Áhorfendur : Um 370.

*Jóhannes Hauksson var í byrjunarliði Breiðabliks í gærkvöldi, en hann varð fyrir því óhappi að meiðast á ökkla fljótlega í fyrsta leikhluta. Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari Kópavogsliðsins sagði að meiðslin litu ekki vel út og taldi og taldi Jóhannes ekki spila næstu leiki með liðinu, það ætti þó allt eftir að koma í ljós.

KR - KFÍ frestað

Staðan:

Grindavík141221268:118524

Snæfell141131180:112422

Njarðvík141041309:118720

Keflavík13941281:110018

KR14951283:121218

Haukar15871215:120116

Hamar15871264:128116

Tindastóll14771301:124614

ÍR154111283:13798

Breiðablik143111130:12306

KFÍ142121285:14564

Þór Þorl.142121134:13324

NBA-deildin

Leikir í fyrrinótt:

Orlando - Washington104:100

Toronto - Philadelphia94:84

New Orleans - Milwaukee101:100

Portland - Memphis88:76

Utah - Dallas91:88

Denver - Chicago115:99

Sacramento - Houston99:94

LA Lakers - Seattle96:82

Detroit - Boston106:103

Cleveland - Miami94:93

Golden State - Minnesota97:90

Indiana - Phoenix101:79

TENNIS Opna ástralska meistaramótið í Melbourne Park

Einliðaleikur karla, undanúrslit:

Marat Safin, Rússlandi vann (4) Andre Agassi, Bandaríkjunum 7-6 (8-6) 7-6 (8-6) 5-7 1-6 6-3.

Einliðaleikur kvenna, undanúrslit:

(1) Justine Henin-Hardenne, Belgíu vann (32) Fabiola Zuluaga, Kólumbíu 6-2 6-2.

(2) Kim Clijsters, Belgíu vann (22) Patty Schnyder, Sviss 6-2 7-6 (7-2).

Tvíliðaleikur karla, undanúrslit:

(5) Michael Llodra og Fabrice Santoro, Frakklandi unnu (9) Gaston Etlis og Martin Rodriguez, Argentínu 6-2 7-5.+

(1) Bob Bryan og Michael Bryan, Bandaríkjunum unnu (3) Jonas Bjorkman, Svíþjóð og Todd Woodbridge, Ástralíu 6-1 6-2.

LEIÐRÉTTING

Maríanna Eva Sævarsdóttir var sögð Sæmundsdóttir í myndatexta á bls. 53 á íþróttasíðu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum.