Bridsfélag Selfoss og nágrennis Sjötta og næstsíðasta umferðin í aðalsveitakeppninni var spiluð 19. febrúar sl. Úrslit urðu þessi: Gísli Þ. og félagar - Ríkharður og fél. 22-8 Auðunn og félagar - Björn og félagar 15-15 Anton og félagar - Gísli H.

Bridsfélag Selfoss og nágrennis

Sjötta og næstsíðasta umferðin í aðalsveitakeppninni var spiluð 19. febrúar sl. Úrslit urðu þessi:

Gísli Þ. og félagar - Ríkharður og fél.22-8

Auðunn og félagar - Björn og félagar 15-15

Anton og félagar - Gísli H. og félagar25-2

Guðjón og félagar - Brynjólfur og fél.25-1

Röð sveitanna er þá þessi:

Guðjón og félagar130

Gísli Þ. og félagar113

Anton og félagar 99

Gísli H. og félagar 98

Björn og félagar 88

Auðunn og félagar 85

Ríkharður og félagar 51

Brynjólfur og félagar 37

Staðan í butlerútreikningi að loknum sex leikjum er:

Guðjón Einarsson - Sv. Guðjóns og fél.1,43

Gísli Þórarinsson - Sv. Gísla Þ. og fél.1,19

Þórður Sigurðsson - Sv. Gísla Þ. og fél.1,19

Ólafur Steinason - Sv. Guðjóns og fél.1,05

Björn Snorrason - Sv. Björns og félaga0,93

Kristján M. Gunn. - Sv. Björns og fél.0,93

Lokaumferðin verður spiluð fimmtudaginn 26. febrúar nk. Nánar má finna um stöðuna á heimasíðu félagsins, www.bridge.is/fel/selfoss. Næsta mót hjá félaginu verður fjögurra kvölda tvímenningur, sem nefnist Sigfúsarmótið, í höfuðið á reyndasta spilara félagsins, Sigfúsi Þórðarsyni, sem fluttist reyndar búferlum á höfuðborgarsvæðið fyrir nokkrum árum. Mótið er um leið aðaltvímenningur félagsins.

Bridsfélag Kópavogs

Þriggja kvölda Butler-tvímenningur hófst á níu borðum sl. fimmtudagskvöld og ljóst að Ragnar og Georg koma sjóðandi heitir út úr sveitakeppninni, þar sem þeir glutruðu sigrinum á síðustu metrunum. Erla og Sigfús komu líka sjóðandi heit frá Kanarí rétt fyrir spilamennsku!

Staða efstu para:

Georg Sverrisson - Ragnar Jónsson 66

Guðlaugur Bessason - Jón St. Ingólfss. 47

Erla Sigurjónsdóttir - Sigfús Þórðarson 43

Guðjón Bragason - Vignir Hauksson 40

Símon Sveinsson - Sveinn Símonarson 24

Gullsmárabrids

Bridsdeild FEBK Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum mánudaginn 23. febrúar. Miðlungur 264. Efst vóru:

NS

Guðjón Ottóss. - Guðmundur Guðv. 357

Sigtryggur Ellertsson - Oddur Jónss. 320

Guðrún Gestsdóttir - Helgi Sigurðsson 307

Sigurður Björnsson - Viðar Jónsson 273

AV

Ruth Pálsdóttir - Elís Kristjánsson 321

Díana Kristjánsdóttir - Ari Þórðarson 314

Jóna Kristjánsdóttir - Sveinn Jenss. 310

Guðlaugur Árnason - Jón P. Ingibergss. 308

Frímann sigraði í einmenningi fyrir norðan

Þriðjudagskvöldið 24. febrúar fór fram eins kvölds einmenningur hjá Bridgefélagi Akureyrar. Úrslit urðu:

Frímann Stefánsson 67,2%

Haukur Harðarson 57,2%

Gissur Gissurarson 55,6%

Stefán Sveinbjörnsson 52,2%

Hermann Huijbnes 50,6%

Magnús Magnússon 50,6%

Sunnudagskvöldið 22. febrúar var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu:

Gissur Gissurars.- Hans V. Reisenhus 28

Gissur Jónass.- Sigurgeir Gissurars. 26

Ragnh. Haraldsd.- Sveinbj. Sigurðss. 24

Spilað er á sunnudags- og þriðjudagskvöldum klukkan 19.30 í Félagsheimilinu Hamri. Á þriðjudagskvöldum eru forgefin spil og keppnisstjóri er á staðnum.

Bridsdeild Samiðnar

Tvímenningskeppni um BYKO-bikarinn er nú lokið.

Úrslitin eru þessi:

Sigurður I. Geirss. - Ingimar K. Cizz. 356

Ólafur Ingason - Zarioh Ómar 347

Indriði Guðmundss. - Pálmi S. Steinþ. 339