Það má eiginlega segja að við mennirnir séum vatnsverur í vatnsveröld því tveir þriðju hlutar jarðarinnar eru huldir vatni og tveir þriðju hlutar mannslíkamans eru gerðir úr vatni. Það sem við borðum og drekkum er líka að mestu leyti gert úr vatni.
Það má eiginlega segja að við mennirnir séum vatnsverur í vatnsveröld því tveir þriðju hlutar jarðarinnar eru huldir vatni og tveir þriðju hlutar mannslíkamans eru gerðir úr vatni. Það sem við borðum og drekkum er líka að mestu leyti gert úr vatni. Þannig eru til dæmis 90% jarðarberja vatn, 89% sítróna, 94% tómata og 78% kartaflna.