Bedúínar nefnast hirðingjar sem flakka um arabalöndin. Þeir eru greinilega ekki latir því þeir ferðast stundum heila 200 kílómetra til að ná sér í bragðgott vatn.
Bedúínar nefnast hirðingjar sem flakka um arabalöndin. Þeir eru greinilega ekki latir því þeir ferðast stundum heila 200 kílómetra til að ná sér í bragðgott vatn. Þeir segja nefnilega mikinn mun á bragði vatns eftir því úr hvaða brunni það kemur og að bragðbesta vatnið komi úr brunni í nágrenni við Damaskus í Sýrlandi.