Í dag er föstudagur 30. apríl, 121. dagur ársins 2004. Orð dagsins: Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trúarinnar. Vegna gleði þeirrar, er beið hans, leið hann þolinmóðlega á krossi, mat smán einskis og hefur nú sest til hægri handar hásæti Guðs.

Mannamót

Aflagrandi 40. Kl. 9 vinnustofa, bað og jóga, kl. 14 bingó.

Árskógar 4 . Kl. 9-12 handavinna, kl. 13-16.30 smíðar. Bingó spilað 2. og 4. föstudag í mánuði.

Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8.30-12.30 bað, kl. 9-12 vefnaður, kl. 9-16 handavinna, kl. 13-16 vefnaður og frjálst að spila í sal, kl. 13.30 félagsvist.

Félagsstarfið, Dalbraut 18-20. Kl. 9 bað, kl. 14 söngstund.

Félagsstarfið, Dalbraut 27. Kl. 8-16 handavinnustofan opin, kl. 10-13 verslunin opin.

Félagsstarfið, Furugerði 1. Félagsstarfið, Furugerði 1, og nemendur Hvassaleitisskóla halda samsýningu á handverki í Furugerði 1 laugardaginn 1. maí kl. 13.30 til 17. Kórar beggja staðanna syngja um kl. 14.30. Kaffiveitingar. Allir velkomnir.

Félagsstarfið, Hæðargarði 31. Opin vinnustofa kl. 9-16.30, gönguhópur kl. 9.30.

Félagsstarfið, Lönguhlíð 3. Kl. 8 bað, kl. 10-12 verslunin opin, kl. 11 leikfimi, kl. 13 opið hús, spilað á spil.

Félagsstarf aldraðra, Garðabæ. Kl. 14.30 kemur Grettir Björnsson tónlistarmaður með nikkuna og leikur vorlög. Lokað í Garðabergi frá kl. 13-19.

Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Fannborg 8 (Gjábakka) kl. 20.30.

Félag eldri borgara, Hafnarfirði, Hraunseli, Kl. 11.30 leikfimi, kl. 13 útskurður og brids.

Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 10 létt ganga, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13 bókband, kl. 14 leggur Gerðubergskór í söngferðalag að Vífilsstöðum.

Gjábakki, Fannborg 8. Kl. 9.05 myndvefnaður, kl. 9.30 málm- og silfursmíði, kl. 13 bókband.

Gullsmári, Gullsmára 13. Kl. 9 glerlist, kl. 10 ganga.

Hraunbær 105. Kl. 9 handavinna, útskurður, baðþjónusta, kl. 11 spurt og spjallað, kl. 14 bingó.

Norðurbrún 1 . Kl. 10-11 boccia, kl. 14 leikfimi.

Vesturgata 7 . Kl. 9.15-14.30 handavinna, kl.10-11 kántrýdans. Kl. 13.30 sungið við flygilinn, kl.14.30 dansað í kaffitímanum.

Vitatorg. Kl. 8. 45 smíði, kl. 9 myndlist, kl. 9. 30 bókband og morgunstund, kl. 10 leikfimi, kl. 12.30 leir, kl. 13.30 bingó.

Þjónustumiðstöðin, Sléttuvegi 11. Opið frá kl. 10-14.

Félag eldri borgara í Gjábakka . Spilað brids kl. 19 þriðjud. og kl. 13.15 föstud.

Hana-nú, Kópavogi. Laugardagsgangan á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka kl. 10.

Félag einhleypra. Fundur á morgun kl. 21 í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Munið gönguna mánu- og fimmtud .

Ferðaklúbbur eldri borgara. Hringferð á Reykjanes þriðjudaginn 4. maí: Garðskagi, Stafnes, Reykjanesviti, Grindavík, Krýsuvík. Upplýsingar í síma 8923011.

Félag áhugamanna um tréskurð. Vorsýning verður í safnaðarheimili Háteigskirkju v/ Háteigsveg laugardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí kl. 13-17. Heiðursgestur sýningarinnar er Matthías Andrésson.

Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi. Vortónleikarnir verða í Digraneskirkju sunnudaginn 2. maí kl. 17.

Skaftfellingafélagið í Reykjavík árlegt kaffiboði aldraðra Skaftfellinga verður í Skaftfellingabúð sunnudaginn 2. maí, klukkan 14. Örlygur Hálfdánarson bókaútgefandi les úr bókinni "Úr torfbæjum inn í tækniöld", Söngfélagið tekur lagið og í lokin verður dansað undir harmonikkuleik.

Talsímaverðir. Hádegisverðarfundur

á Loftleiðum laugardaginn 1. maí.

Kvenfélag Háteigssóknar. Fundur verður þriðjudaginn 4. maí

kl. 20 í Setrinu.

(Hebr. 12, 2.)