Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. Bg2 O-O 7. e4 d6 8. Re2 e5 9. a3 Ra6 10. axb4 Rxb4 11. Dd2 a5 12. O-O b6 13. Ra3 Ba6 14. Had1 De7 15. f4 Hac8 16. b3 Hcd8 17. Rc3 Bb7 18.

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Bd2 c5 5. Bxb4 cxb4 6. Bg2 O-O 7. e4 d6 8. Re2 e5 9. a3 Ra6 10. axb4 Rxb4 11. Dd2 a5 12. O-O b6 13. Ra3 Ba6 14. Had1 De7 15. f4 Hac8 16. b3 Hcd8 17. Rc3 Bb7 18. Rab5 Bc6

Staðan kom upp í rússnesku deildakeppninni sem er að hefjast til vegs og virðingar. Hinn skemmtilegi skákmaður Alexander Grischuk hafði hvítt gegn Vassily Yemelin. 19. Rxd6! exd4 engu betra hefði verið 19... exf4 vegna 20. Rf5. Í framhaldinu hefur hvítur í senn peði meira og yfirburðartafl. 20. Dxd4 Rd7 21. e5 Bxg2 22. Kxg2 Rc5 23. Rd5 Rxd5 24. cxd5 f6 25. Hfe1 fxe5 26. fxe5 Hxd6 27. exd6 Dxd6 28. b4 axb4 29. Dxb4 h5 30. Dd4 Ha8 31. He2 og svartur gafst upp. Skákævintýrið í Eyjum hefst í dag með fjöltefli stórmeistarans Helga Ólafssonar í Höllinni kl. 19.00 við alla þátttakendur. Allir grunnskólanemendur geta tekið þátt og eru nánari upplýsingar um viðburðinn að finna á http://skakmot.eyjar.is. Taflfélag Vestmannaeyja standa að þessu ásamt Ísfélagi Vestmannaeyja og Vinnslustöðinni.