Tilraunaeldhúsið 5 ára - Viðburðir *Opnun á myndlistarsýningunni Vanefni (klukkan 15.00. Afmælisveislan sjálf hefst svo klukkan 17.
Tilraunaeldhúsið 5 ára - Viðburðir

*Opnun á myndlistarsýningunni Vanefni (klukkan 15.00. Afmælisveislan sjálf hefst svo klukkan 17.00)

*Orgelkvartettinn Apparat

*Gjörningaklúbburinn

*Jóhann Jóhannsson

*Frakkur ásamt barnakór Kársnesskóla, Skúla Sverrissyni, Hilmari Jenssyni og Matthíasi

Hemstock

*12 tónar (DJ)

*Kira Kira

*Hilmar Jensson & Skúli Sverrisson

*Benni Hemm Hemm & hljómsveit

*The Hafler Trio

*Kippi Kaninus

*Auxpan

*Lofsöngur Tilraunaeldhússins við texta Böðvars Jakobssonar frumfluttur með lúðrasveit

*Flugeldur sprengdur

*Goddamn Skunks

*Biogen

*Músíkvatur (DJ)

*DJ Musician

*DJ Adda & Karí

*Trabant (hljóðinnsetning)

*Tekið á móti afmælisgjöfum (gestir stíga á svið og færa Tilraunaeldhúsinu gjafir í formi

lagstúfs eða listar)

*Curver -afmælisverk afhjúpað

*Sýning a veggspjöldum tengdum Tilraunaeldhúsinu

*Vidjóefni frá ferðalögum og uppákomum Eldhússins skín í sérlegri nostalgíuveröld

*Dýrindis nart úr smiðju Mörtu Guðrúnar, Hilmars Jenssonar o.fl.

*"Tsjillát" herbergi þar sem hinir ýmsu skífuþeytar matreiða ofan í fólkið