Arra sarra urra glum, illt þykir mér í Flóanum. Þagnar magnar þundar klið, þó er enn verra Ölvesið. * Inna vildi ég orða kúss út af mærðar ruði, nagla stúss og nafra púss, náð og miskunn af guði. Klastra styr gjörir kjóla ruð, kappar sitji í friði.

Arra sarra urra glum,

illt þykir mér í Flóanum.

Þagnar magnar þundar klið,

þó er enn verra Ölvesið.

*

Inna vildi ég orða kúss

út af mærðar ruði,

nagla stúss og nafra púss,

náð og miskunn af guði.

Klastra styr gjörir kjóla ruð,

kappar sitji í friði.

Hellirs dagra hallar suð,

hafðu laun af guði.

*

Veit ég víst hvar vaðið er,

vil ég ekki segja þér.

Fram af eyraroddanum

undan svarta bakkanum.

Æri-Tobbi