Einn lítill sætur kollur getur gert heilmikið til að lífga upp á heildarmyndina, eða brjóta upp einsleitt umhverfi - og ekki ónýtt að geta tyllt sínum fína botni á slíka rómantík. Þessi ísaumaði rókókókollur kemur frá Danmörku og er frá því um 1940.

Einn lítill sætur kollur getur gert heilmikið til að lífga upp á heildarmyndina, eða brjóta upp einsleitt umhverfi - og ekki ónýtt að geta tyllt sínum fína botni á slíka rómantík.

Þessi ísaumaði rókókókollur kemur frá Danmörku og er frá því um 1940. Í stólfótunum er hnota og myndin er krosssaumsmynd með ullarþræði á jafa. Stóllinn fæst í Antikhúsinu.