1. Rf3 d5 2. b3 Bg4 3. e3 Rd7 4. Bb2 Rgf6 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 c6 7. g4 e5 8. g5 Re4 9. h4 Bd6 10. Bh3 De7 11. d3 Rec5 12. Rd2 a5 13. e4 d4 14. Rc4 Bc7 15. Ba3 Rf8 16. c3 Hd8 17. b4 axb4 18. cxb4 b5 19. Rxe5 Dxe5 20. bxc5 Rg6 21. Bf5 Rf4 22. Bc1 g6 23.
1. Rf3 d5 2. b3 Bg4 3. e3 Rd7 4. Bb2 Rgf6 5. h3 Bxf3 6. Dxf3 c6 7. g4 e5 8. g5 Re4 9. h4 Bd6 10. Bh3 De7 11. d3 Rec5 12. Rd2 a5 13. e4 d4 14. Rc4 Bc7 15. Ba3 Rf8 16. c3 Hd8 17. b4 axb4 18. cxb4 b5 19. Rxe5 Dxe5 20. bxc5 Rg6 21. Bf5 Rf4 22. Bc1 g6 23. Bg4 Ha8 24. Bxf4 Dxf4 25. Dxf4 Bxf4 26. Bd1 h6 27. Hg1 hxg5 28. hxg5 Ha3 29. Bb3 Hh5 30. Ke2 Bxg5 31. Hh1 Be7 32. Hxh5 gxh5 33. Hg1 Kf8 34. Hg3 Ha7 35. Hf3 Bxc5 36. Hf5 Ba3 37. Hxh5 c5 38. Hh8+ Ke7
Fyrir skömmu var haldið atskákeinvígi milli spænska ungstirnisins
Francisco Ponz Vallejo (2.679)
og gamla brýnisins
Viktors
Kortsnojs (2.568)
. Sá ungi sigraði í því með þremur og hálfum vinningi gegn tveimur og hálfum en í þessari stöðu hafði öldungurinn hvítt.
39. Bxf7!
Nú gengur 39....Kxf7 ekki upp 40. Hh7+.
39....c4?
39....Bd6 hefði haldið taflinu gangandi.
40. Bxc4!
og svartur gafst upp enda peð hans öll að falla.