Frá einhæfni til hagvaxtar er yfirskrift erindis sem Þorvaldur Gylfason, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, flytur í málstofu Hagfræði- og viðskiptafræðistofnunar í Öskju, stofu 132, í dag kl. 12.20.
Frá einhæfni til hagvaxtar
er yfirskrift erindis sem Þorvaldur Gylfason, prófessor í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, flytur í málstofu Hagfræði- og viðskiptafræðistofnunar í Öskju, stofu 132, í dag kl. 12.20.
Í erindinu mun hann lýsa nokkrum helztu gangráðum hagvaxtar um heiminn og bregða upp myndum af sambandi hagvaxtar við ýmis fyrirbæri svo sem fjölhæfni atvinnulífs og lýðræði.