Greinasafnsleit

Raða eftir
Tímabil:

Efnisflokkar fela flokka

Núverandi flokkar
Eldri flokkar
28. júní 2024 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Óheppileg lagasetning

Óli Björn Kárason alþingismaður sagði frá því í grein hér í blaðinu á miðvikudag að honum hefði verið „ókleift að styðja breytingar á húsaleigulögum þrátt fyrir nokkrar breytingar sem voru mjög til bóta“. Meira
26. júní 2024 | Aðsent efni | 979 orð | 1 mynd

Einskonar uppgjör við þinglok

Ég er ekki hrifinn af afkastamiklu þingi. En ég verð aðviðurkenna að fjöldi góðra mála var afgreiddur á síðustu dögum þingsins (og nokkur miður góð). Meira
22. júní 2024 | Pistlar | 808 orð

Brugðist við lögregluóvild Pírata

Áratugum saman hefur skort nægilegan stuðning á alþingi við að laga heimildir og búnað lögreglu að gjörbreyttu starfsumhverfi hennar. Meira
21. júní 2024 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Jón sat hjá í vantraustinu

Atkvæði féllu mjög að flokkslínum þegar vantrauststillaga Miðflokksins kom til atkvæða á Alþingi í gær, en tillagan var felld með 35 atkvæðum gegn 23. Allir viðstaddir þingmenn stjórnarandstöðunnar studdu tillöguna, en þingmenn stjórnarflokkanna… Meira
20. júní 2024 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Vantraust afgreitt á Alþingi í dag

Vantrauststillaga Miðflokksins á hendur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra verður tekin til umræðu á Alþingi fyrir hádegið í dag. Þingfundur hefst klukkan 10.30 og er fyrsti dagskrárliðurinn óundirbúnar fyrirspurnir, en að þeim loknum hefst umræða um vantrauststillöguna Meira
19. júní 2024 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Kjarkur til að verja frjáls skoðanaskipti

Ábyrgð þeirra sem hindra breytingar á lögreglulögunum er mikil – prófsteinn á hvort hægt sé að eiga við þá samstarf í baráttu gegn erlendum glæpahópum. Meira
12. júní 2024 | Aðsent efni | 1000 orð | 1 mynd

Frelsið er ekki sjálfgefið

Yfirgangi ofbeldismanna verður ekki mætt með rómantískum hugmyndum um vopnleysi og plástra. Friður verður ekki keyptur með veiklyndi andspænis ofbeldi Meira
6. júní 2024 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd

Allir fá þá eitthvað fallegt …

Árleg vinna við svokallað þinglokasamkomulag er nú í gangi. Þingflokksformenn stjórnarflokkanna funda með þingflokksformönnum andstöðu og tilkynna að nú standi svo vel á í þing- og nefndastörfum að útlit sé fyrir að öll stjórnarmál sem mælt hafi verið fyrir á þinginu klárist Meira
5. júní 2024 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Heitar óskir rætast ekki allar

Metnaður þingmanna á ekki að vera bundinn við hversu mörg mál þeir afgreiða. Metnaðurinn á að felast í efni og innihaldi, skýrleika og einfaldleika. Meira
29. maí 2024 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

Máttur húmorsins í hugmyndabaráttunni

Húmor var eitt útbreiddasta form pólitískra mótmæla gegn harðstjórn kommúnista í Sovétríkjunum. Skopið varpaði ljósi á hugmyndafræði örbirgðar. Meira
22. maí 2024 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Fábreytileiki og tvöfalt heilbrigðiskerfi

Frískari vindar hafa fengið að blása um heilbrigðiskerfið undanfarna mánuði en allt síðasta kjörtímabil. En líklega þarf kerfið töluvert hvassari vind. Meira
15. maí 2024 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Þögninni fylgir ábyrgð

Þögninni fylgir ábyrgð, líkt og eldri Sjálfstæðismaður áminnti mig um þegar hann stoppaði mig úti á götu: „Ég ætlast til þess að þú takir til máls.“ Meira
9. maí 2024 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Átak gegn okinu

Í Morgunblaðinu í gær er vikið að reglufarganinu sem ásamt eftirlitsiðnaðinum sem því fylgir er að sliga fólk og fyrirtæki hér á landi. Óli Björn Kárason alþingismaður skrifar: „Við höfum fetað í fótspor Evrópusambandsins í regluvæðingu… Meira
8. maí 2024 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Regluvæðing ógnar lífskjörum

Auðveldasta leið okkar til að auka samkeppnishæfni samfélagsins er að tryggja einfaldara og skilvirkara regluverk en í öðrum löndum Evrópu. Meira
30. apríl 2024 | Innlendar fréttir | 193 orð | 2 myndir

Sæluvika Skagfirðinga á fullt

Árleg Sæluvika Skagfirðinga var sett í Safnahúsinu sl. sunnudag við athöfn sem Sigfús Ólafur Guðmundsson stýrði. Fyrst kynnti Eyrún Sævarsdóttir þennan árlega viðburð sem lengi hefur haldið á lofti gleði- og menningarlífi Skagfirðinga, en síðan… Meira
24. apríl 2024 | Aðsent efni | 895 orð | 3 myndir

Glundroðatillaga gegn sterkri stöðu

Depurð, eymd og vonleysi er boðskapur þeirra sem sjá glasið alltaf hálftómt. Svartsýni blindar og menn skynja ekki tækifærin til sóknar. Meira
17. apríl 2024 | Aðsent efni | 704 orð | 2 myndir

Ekki flókinn boðskapur

Forgangsverkefnin liggja fyrir: Landamærin verða varin, hindrunum í vegi grænnar orku rutt úr vegi og markvisst byggt undir lækkun verðbólgu og vaxta. Meira
10. apríl 2024 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Árangur réttlætir samstarf

Ég mun aldrei afsala mér rétti til að gagnrýna, berjast fyrir breytingum á stjórnarfrumvörpum eða vinna að framgangi hugsjóna okkar Sjálfstæðismanna. Meira
3. apríl 2024 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Agnarsmár en sterkur í harðri samkeppni

Þótt tekist hafi að byggja upp glæsileg fyrirtæki í sjávarútvegi sem standast risafyrirtækjum snúning eru fyrirtækin lítil á alþjóðlegan mælikvarða. Meira
27. mars 2024 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Dauðinn dó en lífið lifir

Páskarnir geyma rætur kristninnar. Kristur er upprisinn. Lífið lifir er boðskapur páskanna og kjarni kristinnar trúar. Páskar eru því hátíð gleðinnar. Meira
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.