Greinasafnsleit

Raða eftir
Tímabil:

Efnisflokkar fela flokka

Núverandi flokkar
Eldri flokkar
28. júní 2024 | Menningarlíf | 1286 orð | 1 mynd

Kynþokki og kynorka á 19. öld

Karlmenn í flegnum hvítum skyrtum hafa alltaf heillað mig. Sögupersónan herra Darcy hefur því verið í miklu uppáhaldi hjá mér og eitt af mínum uppáhaldsatriðum í kvikmyndasögunni er atriðið í Hroka og hleypidómum (Joe Wright) frá 2005 þegar herra Darcy (Matthew Macfadyen) snertir fyrst Elizabeth Bennet (Keira Knightley). Meira
27. júní 2024 | Menningarlíf | 943 orð | 1 mynd

Glæpasögur mega vera bleikar

„Ég man varla eftir mér öðruvísi en með stílabók og blýant í hendi að skrifa texta eða semja ljóð,“ segir Anna Rún Frímannsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, en í dag kemur út hjá Sölku glæpasagan Dauðaþögn, sem er fyrsta skáldsaga hennar. Meira
22. júní 2024 | Menningarlíf | 833 orð | 2 myndir

Tvö kvöld, tvö verk og tvö leikskáld

Örverkið Hansel og Gretel eftir Melkorku Gunborgu Briansdóttur og stofudramað Svar við bréfi Petru eftir Gígju Hilmarsdóttur verða sýnd í tvöfaldri sýningu 25. og 26. júní í Háskólabíói kl Meira
19. júní 2024 | Fjölmiðlar | 224 orð | 1 mynd

Kærastinn, litla bikiníið og ruslið

Önnur þáttasería af Perfect Match er komin á Netflix og ég er strax farin að afklæða mig. Í þáttaröðinni koma saman keppendur úr öðrum raunveruleikaþáttum á Netflix í von um að finna hina einu sönnu ást Meira
17. júní 2024 | Kvikmyndir | 763 orð | 2 myndir

Sjarmatröll í búningi

Netflix Hit Man / Leigumorðingi ★★½·· Leikstjórn: Richard Linklater. Handrit: Richard Linklater, Glen Powell og Skip Hollandsworth. Aðalleikarar: Glen Powell, Adria Arjona og Austin Amelio. 2023. Bandaríkin. 115 mín. Meira
14. júní 2024 | Menningarlíf | 651 orð | 1 mynd

Bland í poka í gömlu bíóhúsi

„Afturámóti er nýtt, íslenskt sviðslistahús sem leggur áherslu á að taka á móti ungu fólki og veita því pláss til að koma list sinni á framfæri án fjárhagslegrar áhættu,“ segir Ingi Þór Þórhallsson, einn stofnenda sviðslistahússins Afturámóti, sem er með aðsetur í Háskólabíói Meira
10. júní 2024 | Kvikmyndir | 1041 orð | 2 myndir

Ég hef alltaf verið veik fyrir svona strák

Laugarásbíó, Sambíóin og Smárabíó Bad Boys: Ride or Die / Slæmir strákar: Duga eða drepast ★★★½· Leikstjórn: Adil El Arbi og Bilall Fallah. Handrit: Chris Bremner, Will Beall og George Gallo. Aðalleikarar: Will Smith, Martin Lawrence, Eric Dane, Jacob Scipio, Melanie Liburd, Paola Núñez, Rhea Seehorn, Vanessa Hudgens, Alexander Ludwig og Ioan Gruffudd. 2024. Bandaríkin. 115 mín. Meira
8. júní 2024 | Menningarlíf | 1001 orð | 1 mynd

Hinsegin fötlunarparadís

„Okkur langaði að finna farveg til að nota feminísk fræði, hinseginfræði og fötlunarfræði í listsköpun,“ segir Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður, aktívisti og sviðslistakona, um sýninguna sína Eden Meira
1. júní 2024 | Kvikmyndir | 827 orð | 2 myndir

Skandinavísk þrjóska

Bíó Paradís Bastarden / Bastarðurinn ★★★★· Leikstjórn: Nikolaj Arcel. Handrit: Nikolaj Arcel, Anders Thomas Jensen og Ida Jessen. Aðalleikarar: Amanda Collin, Mads Mikkelsen, Simon Bennebjerg, Kristine Kujath Thorp og Gustav Lindh. 2024. Danmörk, Þýskaland, Noregur og Svíþjóð. 127 mín. Meira
25. maí 2024 | Kvikmyndir | 868 orð | 2 myndir

Fallegt ferðalag fortíðar

Sambíóin, Smárabíó, Bíó Paradís og Laugarásbíó Snerting ★★★★· Leikstjórn: Baltasar Kormákur. Handrit: Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann Jóhannsson. Aðalleikarar: Egill Ólafsson, Pálmi Kormákur, Mitsuki Kimura (Kôki) og Masahiro Motoki. 2024. Ísland og Bretland. 120 mín. Meira
18. maí 2024 | Kvikmyndir | 1156 orð | 2 myndir

Kaffihús með persónuleika

Bíó Paradís Draumar, konur og brauð ★★★·· Leikstjórn: Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir. Handrit: Sigrún Vala Valgeirsdóttir og Svanlaug Jóhannsdóttir. Aðalleikarar: Svanlaug Jóhannsdóttir og Agnes Eydal. 2024. Ísland. 90 mín. Meira
11. maí 2024 | Kvikmyndir | 840 orð | 2 myndir

Stefnulausir sterar

Bíó Paradís Love Lies Bleeding / Ást liggur í blóðinu ★★★★· Leikstjórn: Rose Glass. Handrit: Rose Glass og Weronika Tofilska. Aðalleikarar: Kristen Stewart, Katy O'Brian, Anna Baryshnikov, Jena Malone, Dave Franco og Ed Harris. 2024. Bretland og Bandaríkin. 104 mín. Meira
4. maí 2024 | Kvikmyndir | 1117 orð | 2 myndir

Erótík blómstrar í tennis

Sambíóin Challengers / Keppinautar ★★★★★ Leikstjórn: Luca Guadagnino. Handrit: Justin Kuritzkes. Aðalleikarar: Zendaya, Mike Faist og Josh O'Connor. 2024. Bandaríkin og Ítalía. 131 mín. Meira
27. apríl 2024 | Kvikmyndir | 1516 orð | 2 myndir

Endurtekin mistök

Sambíóin og Smárabíó Einskonar ást ★★½·· Leikstjórn: Sigurður Anton Friðþjófsson. Handrit: Sigurður Anton Friðþjófsson. Aðalleikarar: Kristrún Kolbrúnardóttir, Magdalena Tworek, Edda Lovísa og Laurasif Nora. 2024. Ísland. 92 mín. Meira
27. apríl 2024 | Í dag | 1231 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Laugardaginn 27. apríl. Fermingarmessur í Akureyrarkirkju kl. 10.30 og 13.30. Prestar eru Hildur Eir Bolladóttir og Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja Meira
20. apríl 2024 | Kvikmyndir | 964 orð | 2 myndir

Ítalskt töfraraunsæi

Stockfish í Bíó Paradís La Chimera / Chimera ★★★★½ Leikstjórn: Alice Rohrwacher. Handrit: Alice Rohrwacher, Carmela Covino og Marco Pettenello. Aðalleikarar: Josh O'Connor, Carol Duarte, Vincenzo Nemolato, Alba Rohrwacher og Isabella Rossellini. 2024. Ítalía, Frakkland og Sviss. 130 mín. Meira
13. apríl 2024 | Kvikmyndir | 607 orð | 2 myndir

Það sem liggur undir niðri

RÚV Nokkur augnablik um nótt ★★★·· Leikstjórn: Ólafur Egill Egilsson. Handrit: Adolf Smári Unnarsson. Aðalleikarar: Björn Thors, Ebba Katrín Finnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. 2024. Ísland. 109 mín. Meira
5. apríl 2024 | Kvikmyndir | 709 orð | 2 myndir

Góðmennska venjulegs fólks

Sambíóin One Life / Eitt líf ★★★½· Leikstjórn: James Hawes. Handrit: Lucinda Coxon og Nick Drake. Aðalleikarar: Anthony Hopkins, Lena Olin, Johnny Flynn, Helena Bonham Carter, Alex Sharp og Romola Garai. 2023. Bretland. 109 mín. Meira
28. mars 2024 | Í dag | 3655 orð | 1 mynd

Messur

AKRANESKIRKJA | Skírdagur. Kvöldmessa kl. 20.Föstudagurinn langi. Stabat Mater flutt við helgistund kl. 20. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónustu kl. 11. Guðsþjónusta á Höfða kl. 12.45. AKUREYRARKIRKJA | Skírdagur Meira
23. mars 2024 | Kvikmyndir | 849 orð | 2 myndir

Postulínsdúkkan Priscilla

Smárabíó og Bíó Paradís Priscilla ★★★★· Leikstjórn: Sofia Coppola. Handrit: Sofia Coppola. Aðalleikarar: Cailee Spaeny og Jacob Elordi. 2023. Bandaríkin. 113 mín. Meira
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.