Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:
25. júní 2021 | Minningargreinar | 1537 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Björnsson

Gunnlaugur Björnsson var fæddur að Hrappsstöðum í Víðidal 24. mars 1937. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Akranesi 9. júní 2021. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir húsfreyja, sem ættuð var frá Gröf í Lundarreykjadal, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
12. júní 2021 | Minningargreinar | 556 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Pétur Valdimarsson

Gunnlaugur Pétur Valdimarsson frá Kollafossi í Miðfirði fæddist 25. mars 1950 á Hvammstanga. Hann lést 25. maí 2021. Foreldrar hans voru Valdimar Daníelsson, f. 14. des. 1901, d. 19. mars 1974, og Guðbjörg Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, f. 18. maí 1919, d. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2020 | Minningargreinar | 813 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Marteinn Símonarson

Gunnlaugur Marteinn Símonarson fæddist í Keflavík 29 júní 1952. Hann lést á heimili sínu 6. október 2020. Foreldrar hans eru Símon Pauli Lilaa Jóhannsson, sjómaður og fyrrverandi verkstjóri hjá Hafskip, f. í Leirvík í Færeyjum 25. júní 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
17. október 2020 | Minningargreinar | 1101 orð | 1 mynd

Jón Gunnlaugur Stefánsson

Jón Gunnlaugur Stefánsson, alltaf kallaður Jonni í Höfðabrekku, fæddist á Arnarstöðum í Núpasveit 16. maí 1925. Hann lést á Dvalarheimilinu Hvammi 8. október 2020. Foreldrar Jóns voru Stefán Tómasson, f. 1891, d. 1967, og Oktavía Stefanía Ólafsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
8. október 2020 | Minningargreinar | 1211 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Kristófer Bjarnason

Gunnlaugur Kristófer Bjarnason var fæddur í Múlakoti á Síðu, Hörgslandshreppi, 4. mars 1952. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 29. september 2020. Hann var sonur hjónanna Bjarna Þorlákssonar, bónda og kennara, f. 6.8. 1911 í Múlakoti, d. 8.11. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2019 | Minningargreinar | 502 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson fæddist 5. apríl 1958. Hann lést 22. september 2019. Útför Gunnlaugs Úlfars fór fram frá Grindavíkurkirkju 2. október 2019. Hann verður jarðsettur í Vestmannaeyjum í dag, 4. október 2019, klukkan 14. Meira  Kaupa minningabók
2. október 2019 | Minningargreinar | 4496 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson

Gunnlaugur Úlfar Gunnlaugsson fæddist á Siglufirði 5. apríl 1958. Hann lést 22. september 2019 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Þorfinnsson Jónsson frá Siglufirði, f. 22. okt. 1922, d. 15. okt. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2019 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Valdimarsson

Gunnlaugur Valdimarsson fæddist í Flatey á Breiðafirði 20. maí 1927. Hann lést á St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 27. mars 2019. Foreldrar hans voru Ingigerður Sigurbrandsdóttir frá Skáleyjum, Breiðafirði, f. 22. ágúst 1901, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3848 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Búi Sveinsson

Gunnlaugur Búi Sveinsson fæddist á Akureyri 24. febrúar 1932. Hann lést á heimili sínu Lögmannshlíð 23. janúar 2019. Hann var sonur hjónanna Sveins Tómassonar, járnsmiðs og slökkviliðsstjóra á Akureyri, f. 30. júlí 1904, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. mars 2018 | Minningargreinar | 4208 orð | 1 mynd

Salómon Gunnlaugur Gústaf Kristjánsson

Salómon Gunnlaugur Gústaf Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 14. ágúst 1943. Hann lést 26. febrúar 2018 á líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Foreldrar hans voru Kristján Jóhann Hansson, f. 19.1. 1916, d. 30.12. Meira  Kaupa minningabók
12. janúar 2018 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Lárusson

Gunnlaugur Lárusson fæddist 10. apríl 1923. Hann lést 24. desember 2017. Útför Gunnlaugs fór fram 8. janúar 2018. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2018 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Lárusson

Gunnlaugur Lárusson fæddist við Kárastíg í Reykjavík 10. apríl 1923. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 24. desember 2017. Foreldrar Gunnlaugs voru Lárus Hansson, f. 16.12. 1891, d.14.3. Meira  Kaupa minningabók
8. desember 2017 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Sigvaldason

Gunnlaugur Sigvaldason fæddist í Hofsárkoti í Svarfaðardal 29. janúar 1935. Hann lést á dvalarheimili aldraðra á Dalvík 26. nóvember 2017. Foreldrar hans voru Sigvaldi Gunnlaugsson, f. í Hofsárkoti 8. nóvember 1909, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. desember 2017 | Minningargreinar | 4669 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Skúlason

Gunnlaugur Skúlason fæddist í Bræðratungu 10. júní 1933. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 19. nóvember 2017. Meira  Kaupa minningabók
12. apríl 2017 | Minningargreinar | 238 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Gunnlaugsson

Gunnlaugur Gunnlaugsson fæddist í Ólafsfirði 1. nóvember 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku 5. apríl 2017. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Jónsson, f. 27.8. 1897, d. 15.5. 1980, og kona hans Dalla Guðrún Jónsdóttir, f. 27.3. 1914, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
3. apríl 2017 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Einar Kristjánsson

Gunnlaugur Einar Kristjánsson fæddist 8. maí 1930. Hann lést 20. mars 2017. Útför Gunnlaugs fór fram 31. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2017 | Minningargreinar | 1057 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Einar Kristjánsson

Gunnlaugur Einar Kristjánsson fæddist 8. maí 1930 í Skógarneshólma, Eyja- og Miklaholtshreppi. Hann lést á HVE - Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi, 20. mars 2017. Foreldrar hans voru Kristján Gíslason, f. 31.1. 1897, d. 13.11. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2016 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Árnason

Gunnlaugur Árnason fæddist 11. mars árið 1923. Hann lést 14. september 2016. Úför Gunnlaugs fór fram 3. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2016 | Minningargreinar | 1072 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Árnason

Gunnlaugur Árnason, frá Gnýsstöðum á Vatnsnesi, fæddist á Hvammstanga 11. mars árið 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. september 2016. Foreldrar Gunnlaugs voru Árni Jón Guðmundsson frá Gnýsstöðum, f. 26.7. 1899, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson

Gunnlaugur Þröstur Höskuldsson fæddist í Reykjavík 17. október 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Hornafirði, 16. ágúst 2016.Foreldrar Þrastar voru Höskuldur Þórhallsson tónlistarmaður, f. 11. ágúst 1921, d. 19. Meira  Kaupa minningabók

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallegar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 15.500 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.