Minningaleit

Raða eftir
Tímabil:
Leitgerð:
27. júní 2024 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Bjarney Gunnarsdóttir

Bjarney Gunnarsdóttir, alltaf kölluð Badda, fæddist í Reykjavík 3. júní 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 16. júní 2024. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2024 | Minningargreinar | 4151 orð | 1 mynd

Bjarney S. Erlendsdóttir

Bjarney Sigurlín Erlendsdóttir fæddist í Ólafshúsum í Vestmannaeyjum 20. febrúar 1932. Hún lést á Hraunbúðum í Eyjum 24. apríl 2024. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafía Bjarnadóttir frá Túni, f. 3. desember 1909, d Meira  Kaupa minningabók
4. september 2023 | Minningargreinar | 1892 orð | 1 mynd

Sigríður Bjarney Björnsdóttir

Sigríður Bjarney Björnsdóttir fæddist á Siglufirði 17. ágúst 1934. Hún lést á Landakoti 12. ágúst 2023. Foreldrar hennar voru Björn Zophanías Sigurðsson skipstjóri frá Vatnsenda í Héðinsfirði, f. 1892, d Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2023 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Bjarney Linda Ingvarsdóttir

Bjarney Linda Ingvarsdóttir fæddist 28. febrúar 1958. Hún lést 24. mars 2023. Útför hennar var gerð 5. apríl 2023. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2023 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Bjarney Linda Ingvarsdóttir

Bjarney Linda Ingvarsdóttir fæddist á Akranesi 28. febrúar 1958. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 24. mars 2023. Foreldrar hennar voru Ingvar Þorleifsson, f. 27.9. 1929, d. 4.12. 1987 og Kolbrún Jóhannesdóttir, f Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2022 | Minningargreinar | 1492 orð | 1 mynd

Guðfinna Steinunn Bjarney Sigurðardóttir

Guðfinna Steinunn Bjarney Sigurðardóttir fæddist í Rauðseyjum á Breiðafirði 10. apríl 1929. Hún lést í Reykjavík 12. nóvember 2022. Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinbjörnsson, bóndi í Rauðseyjum og síðar í Efri-Langey, 20.12. 1894, 28.11. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2022 | Minningargreinar | 1618 orð | 1 mynd

Bjarney Kristín Viggósdóttir

Bjarney Kristín Viggósdóttir fæddist á Haukalandi í Reykjavík 2. mars 1934. Hún lést 26. júlí 2022 á Landakoti. Foreldrar hennar voru Rebekka Ísaksdóttir frá Fífuhvammi í Kópavogi, f. 15. september 1912, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2022 | Minningargreinar | 1927 orð | 1 mynd

Bjarney Jónsdóttir

Bjarney Jónsdóttir fæddist 16. maí 1927 í Selkoti í Þingvallasveit. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. apríl 2022. Foreldrar hennar voru Guðrún Einarsdóttir, f. 10. október 1894 á Núpi í Dýrafirði, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
11. september 2021 | Minningargreinar | 346 orð | 1 mynd

Elín Bjarney Jóhannsdóttir

Elín Bjarney Jóhannsdóttir, Elley, fæddist 19. september 1944. Hún lést 13. júlí 2021. Útför Elleyjar fór fram 22. júlí 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2021 | Minningargreinar | 755 orð | 1 mynd

Elín Bjarney Jóhannsdóttir

Elín Bjarney Jóhannsdóttir, Elley, fæddist í Vestmannaeyjum 19. september 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 13. júlí 2021. Foreldarar hennar voru Sigríður Júnía Júníusdóttir og Jóhann Eysteinsson. Systur Elleyjar eru Sigrún, f. 1938, d. Meira  Kaupa minningabók
16. janúar 2020 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd

Bjarney Guðrún Ólafsdóttir

Bjarney Guðrún Ólafsdóttir fæddist 17. desember 1928. Hún lést 3. janúar 2020. Útför Bjarneyjar fór fram 15. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2020 | Minningargreinar | 2083 orð | 1 mynd

Bjarney G. Ólafsdóttir

Bjarney Guðrún Ólafsdóttir fæddist 17. desember 1928 í Stóra-Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd. Hún lést 3. janúar 2020 á Hrafnistu Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Ólafs Péturssonar, útvegsbónda í Stóra-Knarrarnesi, f. 28. júní 1884, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
11. janúar 2020 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Bjarney Sigurðardóttir

Bjarney Sigurðardóttir fæddist 28. september 1926. Hún lést 19. desember 2019. Útför Bjarneyjar fór fram 10. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
10. janúar 2020 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Bjarney Sigurðardóttir

Bjarney Sigurðardóttir fæddist á Seyðisfirði 28. september 1926. Hún lést á LSH Fossvogi 19. desember 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Jón Halldórsson frá Nýjabæ á Húsavík, f. 28. maí 1898, d. 18. febr. 1995, og Rannveig Bjarnadóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2019 | Minningargreinar | 999 orð | 1 mynd

Herdís Bjarney Steindórsdóttir

Herdís Bjarney Steindórsdóttir fæddist 12. desember 1959 í Kópavogi. Hún lést 13. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Jóhanna María Bjarnadóttir frá Ísafirði og Steindór Marteinsson frá Úlfsdölum í Skagafirði. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
11. maí 2019 | Minningargreinar | 1463 orð | 1 mynd

Katrín Bjarney Jónsdóttir

Katrín Bjarney Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 23. apríl 1941. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 30. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Jón Ásbjörn Jóhannsson skattstjóri, f. 1906, d. 1992, og Oktavía Margrét Gísladóttir hjúkrunarkona, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
2. febrúar 2018 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

Bjarney Ágústsdóttir

Bjarney Ágústsdóttir fæddist á Selfossi 12. nóvember 1970. Hún lést 24. janúar 2018 á heimili sínu á Selfossi. Hún var dóttir hjónanna Ágústs Ólafssonar frá Sæfelli, Eyrarbakka, f. 12. nóvember 1949, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
4. ágúst 2016 | Minningargreinar | 827 orð | 1 mynd

Bjarney Halldóra Bjarnadóttir

Bjarney Halldóra Bjarnadóttir (Badda) var fædd í Nýjabæ á Norðfirði hinn 14. desember 1941. Hún lést 26. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Bjarni Halldór Bjarnason, f. 1. október 1921, d. 14. júní 2002, frá Gerðisstekk og Svanhvít Sigurðardóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. september 2015 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Áslaug Bjarney Matthíasdóttir

Áslaug Bjarney Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1930. Hún lést á heimili sínu, 4 Glenwood Road, Toms River, New Jersey, USA, 27. maí 2015. Foreldrar hennar voru Matthías Matthíasson og Kristín Kristjánsdóttir. Hinn 29. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2015 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Steingerður Bjarney Ingólfsdóttir

Steingerður Bjarney Ingólfsdóttir fæddist 4. júlí 1922. Hún lést 15. apríl 2015. Hún var jarðsungin 27. apríl 2015. Meira  Kaupa minningabók

Minningabækur

Nú er hægt að kaupa minningabækur á mbl.is. Minningabækur eru fallegar bækur með minningargreinum um látna einstaklinga sem birst hafa í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Minningabókin inniheldur allar minningargreinar um viðkomandi, hvort sem þær birtust í Morgunblaðinu eða á mbl.is.

Hver bók kostar 15.500 kr. Innifalið í verðinu er virðisauki. Ef senda á bók úr landi gildir verðskrá Íslandspósts. Ef keyptar eru þrjár bækur eða fleiri, er afsláttur á hverri bók 1000 kr.

Áskrifendur Morgunblaðsins fá 10% afslátt.

Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.