Brynjar Hansson fæddist 12. júní 1943 í Ólafsvík. Hann lést 18. júní 2025 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hans voru Hans Sigurberg Danelíusson og Sólveig Björndís Guðmundsdóttir. Systkini hans eru Stúlka Hansdóttir, Sveindís Rósa, Einar, Sigurhans, Bára, Ingveldur og Sævar sem eru látin
Meira
Kaupa minningabók