„Páskamáltíðin sem við buðum upp á er dæmigerð georgísk páskamáltíð. Áður höfum við rætt um eggin, sem eru ómissandi partur af georgískum páskum, en annað á boðstólum svarar sig mjög í ætt við almennar matarvenjur í Georgíu.“
Meira.
„Upphaflega notuðum við íslenskt kálfainnralæri í þennan rétt. Á þeim tíma var allt kálfakjöt meira og minna notað í pylsur og unnar kjötvörur en ekki í steikur. Tímarnir hafa hins vegar breyst og nú getum við valið úr góðum kálfavöðvum sem eru fluttir inn frá meginlandi Evrópu. Við notum frábært kálfa-ribeye af sex mánaða gömlum gripum.“