„Við hjónin elskum Frakkland og allt sem það land hefur upp á að bjóða og reynum að fara þangað eins oft og við getum. Á mínu heimili sér Gestur, eiginmaður minn, um matinn en hann gerir allt betra.“
Meira.
„Upphaflega notuðum við íslenskt kálfainnralæri í þennan rétt. Á þeim tíma var allt kálfakjöt meira og minna notað í pylsur og unnar kjötvörur en ekki í steikur. Tímarnir hafa hins vegar breyst og nú getum við valið úr góðum kálfavöðvum sem eru fluttir inn frá meginlandi Evrópu. Við notum frábært kálfa-ribeye af sex mánaða gömlum gripum.“