Grillaðu samlokur í útilegunni

Við erum pínu skot­in í þess­ari sam­lokuklemmu en það er fátt sem topp­ar al­vöru grillaða sam­loku í úti­leg­unni. Þú ein­fald­lega set­ur sam­lok­una í klemm­una og ekki er verra að setja smjör á hliðarn­ar (á sam­lok­unni) að ut­an­verðu. Það er svo lyk­il­atriði að setja nóg af grilluðum osti með og munið svo að snúa reglu­lega á grill­inu svo að eld­un­in verði jöfn.

Fæst í Grill­búðinni og kost­ar 3.990 kr.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: