Besta grillaða súrdeigspítsa norðan alpafjalla

Hér er ekk­ert verið að grín­ast enda stönd­um við við fyrri full­yrðing­ar um að grillaður mat­ur sé eitt það allra besta sem hægt er að gæða sér á.

Hér erum við með eina þá al-ein­föld­ustu en jafn­ramt eina þá bestu pítsu sem um get­ur. Not­ast er við til­búið súr­deig frá Hag­kaup sem bak­ast sér­lega vel á grill­inu en það eina sem þarf að gera er að fletja út deigið og fylgja leiðbein­ing­um.

mbl.is