Hér getur að líta einstaklega töff eldhús úr stáli. Því innréttingarnar þurfa sannarlega ekki alltaf að vera úr viði eða sprautulakkaðar. Það má sannarlega breyta til og hugsa út fyrir kassann er kemur að því að velja sér innréttingu í eldhúsið.