Sykurlaus sítrónusæla

Hér kemur enginn rjómi við sögu, ekkert smjör og enginn hvítur sykur heldur döðlur, turmerik, sítrónur og kasjúhnetur svo eitthvað sé nefnt.

Botn

200 g möndlur

100 g döðlur

1 tsk kókósolía

Fylling

250 g kasjúhnetur

60 g döðlur

1 bolli vatn

1 bolli kókósolía

1 tsk turmerik

1 tsk salt

1/2 bolli sítrónusafi

2 tsk sítrónubörkur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert