Marokkóskt páskalamb

00:00
00:00

Páskalambið er sér­lega ein­falt og eld­ar sig í raun sjálft á meðan við njót­um lífs­ins. Í ár er Mar­okkóskt þema í páska­boðinu og þar hitt­ir ís­lenska lambið heima­gert mangóchut­ney sem bráðnar í munn­in­um. 

Íslensk lamba­kjöt fyr­ir tvo 

2 lambaskank­ar

2 msk mar­okkósk krydd­blanda frá Nomu

um það bil 8 neg­ulnagl­ar

Hiti á ofni: 200 gráður
Eld­un­ar­tími 2 klukku­tím­ar

Magn­góchut­ney

1 msk kókó­sol­ía

500 g frosið mangó

170 ml hvít­vín­se­dik

4 neg­ulnagl­ar

1 tsk Nig­ella fræ

1 tsk cum­in

2 tsk kanill

1 sm fersk­ur engi­fer

Sniðugt meðlæti

Hraust­legt haust­sal­at

Sell­e­rímús

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert