Eurovision-eðlan 2015

00:00
00:00

Er hægt að halda al­menni­legt Eurovisi­on-partí án þess að mat­búa eitt stykki eðlu? Hér kem­ur heilsu-eðla eins og þær ger­ast best­ar. 

1 msk ólífu­olía

1 rauðlauk­ur

1 tsk kummín

1 tsk reykt paprika

1 tsk kórí­and­er

400 ml niðursoðnir tóm­at­ar

1 hvít­lauksrif

1 msk hvít­vín­se­dik

1 tsk hlyns­íróp

2 dós­ir laktósa­frír Phila­delp­hia-rjóma­ost­ur

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert